Erlent

Erfið klósettviðgerð

Rannsóknarnefnd í Bangladesh hefur flett ofan af margvíslegri spillingu í opinberum stofnunum þar í landi. Í einu tilfellinu fengu 122 verkamenn greitt fyrir að laga eitt klósett.

Formaður rannsóknarnefndarinnar segir að einnig hafi verið flett ofan af mikilli spillingu hjá landssímanum í Banglahesh. Þar hafi verið misfarið með yfir 600 milljónir króna á árunum 2000 til 2007.

Bangladesh er eitt af fátækustu ríkjum heims.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×