Lífið

Kate Moss rak kærastann út

Jamie Hince og Kate Moss.
Jamie Hince og Kate Moss.

Kate Moss og Jamie Hince sem plönuðu að gifta sig í byrjun september á þessu ári eru hætt við allt saman ef marka má The Sun en fyrirsætan hafði aflýst verkefnum sínum og Hince fært til dagsetningar á tónleikum hljómsveitar sinnar, The Kills.

Moss og Hince sem hafa verið saman í 10 mánuði rifust heiftarlega aðfaranótt laugardags og hafa ekki talað saman síðan að sögn vina þeirra. Moss rak rokkarann á dyr og svarar ekki símtölum hans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.