Brosir bara ef eitthvað fer úskeiðis 15. maí 2008 09:07 Anna Rún hefur kynnt dagskrá Sjónvarpsins í hálft ár og upplifað stressið sem fylgir því að vera í beinni útsendingu. "Nú hef ég bara starfað í þulunni í hálft ár og sem betur fer ekki lent í neinu átakanlegu. Minnisstæðasta kvöldið er þó þegar Bafta verðlaunin voru sýnd og við fengum uppgefinn rangan sýningartíma að utan en við ætluðum að sýna frá verðlaununum klukkustund á eftir útsendingunni ytra," segir Anna Rún Frímannsdóttir sjónvarpsþula. Með stelpunum í Efstaleiti. Sigríður þula, Lovísa fréttamaður og Anna Rún. "En svo þegar við áttum að fara í loftið að þá voru einungis nokkrar mínútur eftir af verðlaunaafhendingunni og dagskráin því öll komin í rugl. Þá hófst mikil samvinna í aðalstjórninni að leysa úr vandanum og ég hafði einungis fáeinar mínútur til að breyta textanum mínum og á þeim tíma þurfti ég að googla upplýsingar um myndina sem við ætluðum að troða inn í dagskrána." "Þetta hafðist allt. Ég var orðin svolítið stressuð að ég myndi ekki ná þessu en ég stökk inn í myndverið og náði að brosa og afsaka breytinguna sem orðið hafði á dagskránni eins og ekkert hefði í skorist. Svo þurfti ég að afsaka tafirnar aftur og aftur allt kvöldið ef ske kynni að einhver hefði ekki heyrt þetta svo já þetta var svona eftirminnilegasta kvöldið verð ég að segja." "En sem betur fer hefur þetta verið frekar áreynslulaust enda brosir maður bara og heldur sínu striki ef eitthvað fer úrskeiðis. Þetta byggir jú allt á því að láta ekki á neinu bera," segir Annar Rún. Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
"Nú hef ég bara starfað í þulunni í hálft ár og sem betur fer ekki lent í neinu átakanlegu. Minnisstæðasta kvöldið er þó þegar Bafta verðlaunin voru sýnd og við fengum uppgefinn rangan sýningartíma að utan en við ætluðum að sýna frá verðlaununum klukkustund á eftir útsendingunni ytra," segir Anna Rún Frímannsdóttir sjónvarpsþula. Með stelpunum í Efstaleiti. Sigríður þula, Lovísa fréttamaður og Anna Rún. "En svo þegar við áttum að fara í loftið að þá voru einungis nokkrar mínútur eftir af verðlaunaafhendingunni og dagskráin því öll komin í rugl. Þá hófst mikil samvinna í aðalstjórninni að leysa úr vandanum og ég hafði einungis fáeinar mínútur til að breyta textanum mínum og á þeim tíma þurfti ég að googla upplýsingar um myndina sem við ætluðum að troða inn í dagskrána." "Þetta hafðist allt. Ég var orðin svolítið stressuð að ég myndi ekki ná þessu en ég stökk inn í myndverið og náði að brosa og afsaka breytinguna sem orðið hafði á dagskránni eins og ekkert hefði í skorist. Svo þurfti ég að afsaka tafirnar aftur og aftur allt kvöldið ef ske kynni að einhver hefði ekki heyrt þetta svo já þetta var svona eftirminnilegasta kvöldið verð ég að segja." "En sem betur fer hefur þetta verið frekar áreynslulaust enda brosir maður bara og heldur sínu striki ef eitthvað fer úrskeiðis. Þetta byggir jú allt á því að láta ekki á neinu bera," segir Annar Rún.
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira