Tældu Heath Ledger með kókaíni 12. apríl 2008 18:29 Heath Ledger í hlutverki sínu í Brokeback Mountain. MYND/AP Dómsmál sem þingfest var í gær gegn umboðsskrifstofu ljósmyndara í Hollywood segir að tveir paparazzi ljósmyndarar þeirra hafi útvegað leikaranum Heath Ledger kókaín. Þetta hafi þeir gert í þeim tilgangi að taka leynilega af honum myndir þar sem hann var að taka efnið inn á hótelherbergi fyrir tveimur árum. Í málinu kom fram að myndskeið af fundinum hafi verið selt til fjölmiðla víða um heim, meðal annars í Bretlandi og í heimalandi hans, Ástralíu. Brot af myndbandinu var sýnt á bandarískum sjónvarpsstöðvum nokkrum dögum eftir dauða hans í janúar. Því var harðlega mótmælt í Hollywood. Í dómsskjölum kemur fram að myndbandið hafi gefið af sér meira en eina milljón dala (tæpar 74 milljónir) í tekjur sem ætti að vera ólöglegt samkvæmt lögum í Kaliforníu. Þau segja að paparazzi ljósmyndarar verði að skila hagnaði sem fenginn er af ólöglegri háttsemi. Ledger er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem samkynhneigður kúreki í myndinni Brokeback Mountain. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það. Hann lést 22. janúar eftir að hafa tekið of stóran skammt af lyfjum í íbúð sinni í New York. Splash News & Picture umboðsskrifstofan er ákærð fyrir að borga fyrir kókaín sem mun hafa verið notað árið 2006 af tveimur ljósmyndurum á hennar vegum til að tæla Ledger þannig að þeir gætu tekið af honum myndir. Fréttir höfðu verið birtar af ströggli hans við eiturlyfjaneyslu. Atvikið átti sér stað 29. janúar árið 2006 á Marmont hótelinu á Sunset Strip í Hollywood. Þar var Ledger í samkvæmi eftir að hafa unnið verðlaun Samtaka leikara í Bandaríkjunum fyrir hlutverk sitt í Brokeback Mountain. Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Dómsmál sem þingfest var í gær gegn umboðsskrifstofu ljósmyndara í Hollywood segir að tveir paparazzi ljósmyndarar þeirra hafi útvegað leikaranum Heath Ledger kókaín. Þetta hafi þeir gert í þeim tilgangi að taka leynilega af honum myndir þar sem hann var að taka efnið inn á hótelherbergi fyrir tveimur árum. Í málinu kom fram að myndskeið af fundinum hafi verið selt til fjölmiðla víða um heim, meðal annars í Bretlandi og í heimalandi hans, Ástralíu. Brot af myndbandinu var sýnt á bandarískum sjónvarpsstöðvum nokkrum dögum eftir dauða hans í janúar. Því var harðlega mótmælt í Hollywood. Í dómsskjölum kemur fram að myndbandið hafi gefið af sér meira en eina milljón dala (tæpar 74 milljónir) í tekjur sem ætti að vera ólöglegt samkvæmt lögum í Kaliforníu. Þau segja að paparazzi ljósmyndarar verði að skila hagnaði sem fenginn er af ólöglegri háttsemi. Ledger er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem samkynhneigður kúreki í myndinni Brokeback Mountain. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það. Hann lést 22. janúar eftir að hafa tekið of stóran skammt af lyfjum í íbúð sinni í New York. Splash News & Picture umboðsskrifstofan er ákærð fyrir að borga fyrir kókaín sem mun hafa verið notað árið 2006 af tveimur ljósmyndurum á hennar vegum til að tæla Ledger þannig að þeir gætu tekið af honum myndir. Fréttir höfðu verið birtar af ströggli hans við eiturlyfjaneyslu. Atvikið átti sér stað 29. janúar árið 2006 á Marmont hótelinu á Sunset Strip í Hollywood. Þar var Ledger í samkvæmi eftir að hafa unnið verðlaun Samtaka leikara í Bandaríkjunum fyrir hlutverk sitt í Brokeback Mountain.
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira