Lífið

Systir Britney fær ekki frið - myndir

Britney Spears og Jamie Lynn Spears
Britney Spears og Jamie Lynn Spears

Tæpar sex vikur eru liðnar síðan hin sautján ára Jamie Lynn Spears, systir Britney Spears, ól frumburð sinn og birti fyrstu myndirnar af dóttur sinni nýfæddri á forsíðu slúðurtímarits þar sem hún ræðir um móðurhlutverkið.

„Við búum í Louisiana og hér er fólk með forgangsröðunina í lagi. Fjölskyldan kemur fyrst og þannig á maður að lifa lífinu," segir Jamie Lynn sem fær ekki frið því hún er elt af ljósmyndurum eins og stóra systir hvert sem hún fer.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.