Stóra bakarísmálið: Lesendur tjá sig SB skrifar 10. júní 2008 16:28 Myllan er einn af þeim aðilum sem hafa verið gagnrýndir fyrir að flytja inn brauð frá útlöndum án þess að geta uppruna. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segir réttmætum spurningum varpað upp í umfjöllun Vísis um starfshætti bakaría og stórmakaða. Viðbrögð lesenda við fréttum um frosna kleinuhringi og pólsk brauð eru sterk. "Þetta eru réttmætar spurningar hjá neytendum. Menn þurfa að nota rétt hugtök til að ekki sé villt um fyrir fólki. Hvað er til dæmis framleiðsla: Er það að hita brauð, skola grænmeti eða pakka niður vörum?." segir Gísli og vísar til þess að erlent grænmeti sem skolað er hér á landi er kynnt sem íslenskt. Gísli segir hins vegar erfitt að neyða fyrirtæki til að tilgreina uppruna vörunnar. Evrópureglur komi í veg fyrir það. "En neytendur geta í krafti fjöldans gert slíka kröfu." Bakarísumræðan hófst fyrir helgi þegar Vísir greindi frá því að kleinuhringir og hnetuvínarbrauð hjá Bakarameistaranum væri flutt inn frosið frá Danmörku. Í kjölfarið steig fyrrverandi starfsstúlka fram og lýsti því hvernig almennir starfsmenn eru látnir stinga hálffrostnum vörum í ofna. Í dag tjáði fyrrverandi bakari hjá Myllunni sig um Hagkaupsbakaríin "Bakað á staðnum". Í ljós kemur að meirihluti þeirra brauða sem bökuð eru á staðnum eru flutt inn frá Póllandi frosin. Viðbrögð lesenda Vísis hafa verið sterk og tölvupóstum rignt inn á ritstjórnina. Til dæmis segir í einum póstinum: Góðan dag Áhugavert hefur verið að lesa um bakrísbrauðin sem við erum að borða og verða sennilega Íslensk nýbökuð úr ofnunum í búðunum okkar ( líkt og Íslenska grænmetið fær Íslenskan "ríkisborgararétt" á því að vera skolað upp úr Íslensku vatni ). Ég vinn á Suðurlandsbraut næstum því við hliðina á kaffi Condidori og það er fullyrt af samstarfsfólki mínu að þeir baki engin brauð heldur hiti upp frosið eins og bensínstöðvarnar gera. Það er búið að vera þannig í marga mánuði enda lítið og lélegt úrval af brauði og áberandi dýrt að versla þar. Veit ekki hvort þetta skiptir nokkru máli í umræðuna en ekki hætta að fjalla um svona hluti fyrir okkur neytenduna. Annar neytandi segir: Ég vann vel og lengi hjá N1 og allt sem að er "bakað á staðnum" þar, er keypt hjá myllunni forbakað. Þú færð ekkert bakkelsi í dag frá Myllunni nema að það komi forbakað frá "Schulstad Bake Off" vörulínunni í danmörku. M.e.a.s. hinir "alíslensku" Snúðar komu frosnir. Öll bakarí, bensínstöðvar, (að ég held) séu að kaupa það sama frá myllunni. Ég hef farið í mörg bakarí og séð Bake Off vörulínuna þar. Glassúrinn er ekki einu sinni búinn til á þessu landi. Vildi bara koma þessu á framfæri. Tengdar fréttir Pólsk brauð í bakaríum Myllunnar Fyrrverandi bakari hjá Myllunni segir brauðið sem Myllan selur í Hagkaupum flutt inn frá Póllandi; honum hafi verið sagt að ljúga þegar fólk spurði hvort bakkelsi væri bakað á staðnum. 10. júní 2008 12:07 Frosið brauð sagt bakað á staðnum Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. 6. júní 2008 12:30 Ekki gott að selja falsaða vöru "Það er slæmt ef verið er að blekkja neytendur," segir neytendafrömuðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, Doktor Gunni, um fréttir Vísis af starfsaðferðum bakaría og stórmarkaða. Vinsælt bakkelsi er flutt inn frosið frá Danmörku. 10. júní 2008 14:35 Bakarísstelpa stígur fram: Hnetuvínarbrauð afþídd í bakaríum „Bakkelsið kom næstum allt inn frosið og svo vorum við látin hita það upp," segir Heiðrún Backmann, fyrrverandi starfsmaður Bakarameistarans. Svo virðist sem bakaríin baki ekki bakkelsi á staðnum heldur láti afgreiðslustúlkur hita upp forbakaðar og frostnar vörur. 9. júní 2008 12:58 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni, fræðsla og afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segir réttmætum spurningum varpað upp í umfjöllun Vísis um starfshætti bakaría og stórmakaða. Viðbrögð lesenda við fréttum um frosna kleinuhringi og pólsk brauð eru sterk. "Þetta eru réttmætar spurningar hjá neytendum. Menn þurfa að nota rétt hugtök til að ekki sé villt um fyrir fólki. Hvað er til dæmis framleiðsla: Er það að hita brauð, skola grænmeti eða pakka niður vörum?." segir Gísli og vísar til þess að erlent grænmeti sem skolað er hér á landi er kynnt sem íslenskt. Gísli segir hins vegar erfitt að neyða fyrirtæki til að tilgreina uppruna vörunnar. Evrópureglur komi í veg fyrir það. "En neytendur geta í krafti fjöldans gert slíka kröfu." Bakarísumræðan hófst fyrir helgi þegar Vísir greindi frá því að kleinuhringir og hnetuvínarbrauð hjá Bakarameistaranum væri flutt inn frosið frá Danmörku. Í kjölfarið steig fyrrverandi starfsstúlka fram og lýsti því hvernig almennir starfsmenn eru látnir stinga hálffrostnum vörum í ofna. Í dag tjáði fyrrverandi bakari hjá Myllunni sig um Hagkaupsbakaríin "Bakað á staðnum". Í ljós kemur að meirihluti þeirra brauða sem bökuð eru á staðnum eru flutt inn frá Póllandi frosin. Viðbrögð lesenda Vísis hafa verið sterk og tölvupóstum rignt inn á ritstjórnina. Til dæmis segir í einum póstinum: Góðan dag Áhugavert hefur verið að lesa um bakrísbrauðin sem við erum að borða og verða sennilega Íslensk nýbökuð úr ofnunum í búðunum okkar ( líkt og Íslenska grænmetið fær Íslenskan "ríkisborgararétt" á því að vera skolað upp úr Íslensku vatni ). Ég vinn á Suðurlandsbraut næstum því við hliðina á kaffi Condidori og það er fullyrt af samstarfsfólki mínu að þeir baki engin brauð heldur hiti upp frosið eins og bensínstöðvarnar gera. Það er búið að vera þannig í marga mánuði enda lítið og lélegt úrval af brauði og áberandi dýrt að versla þar. Veit ekki hvort þetta skiptir nokkru máli í umræðuna en ekki hætta að fjalla um svona hluti fyrir okkur neytenduna. Annar neytandi segir: Ég vann vel og lengi hjá N1 og allt sem að er "bakað á staðnum" þar, er keypt hjá myllunni forbakað. Þú færð ekkert bakkelsi í dag frá Myllunni nema að það komi forbakað frá "Schulstad Bake Off" vörulínunni í danmörku. M.e.a.s. hinir "alíslensku" Snúðar komu frosnir. Öll bakarí, bensínstöðvar, (að ég held) séu að kaupa það sama frá myllunni. Ég hef farið í mörg bakarí og séð Bake Off vörulínuna þar. Glassúrinn er ekki einu sinni búinn til á þessu landi. Vildi bara koma þessu á framfæri.
Tengdar fréttir Pólsk brauð í bakaríum Myllunnar Fyrrverandi bakari hjá Myllunni segir brauðið sem Myllan selur í Hagkaupum flutt inn frá Póllandi; honum hafi verið sagt að ljúga þegar fólk spurði hvort bakkelsi væri bakað á staðnum. 10. júní 2008 12:07 Frosið brauð sagt bakað á staðnum Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. 6. júní 2008 12:30 Ekki gott að selja falsaða vöru "Það er slæmt ef verið er að blekkja neytendur," segir neytendafrömuðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, Doktor Gunni, um fréttir Vísis af starfsaðferðum bakaría og stórmarkaða. Vinsælt bakkelsi er flutt inn frosið frá Danmörku. 10. júní 2008 14:35 Bakarísstelpa stígur fram: Hnetuvínarbrauð afþídd í bakaríum „Bakkelsið kom næstum allt inn frosið og svo vorum við látin hita það upp," segir Heiðrún Backmann, fyrrverandi starfsmaður Bakarameistarans. Svo virðist sem bakaríin baki ekki bakkelsi á staðnum heldur láti afgreiðslustúlkur hita upp forbakaðar og frostnar vörur. 9. júní 2008 12:58 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni, fræðsla og afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Pólsk brauð í bakaríum Myllunnar Fyrrverandi bakari hjá Myllunni segir brauðið sem Myllan selur í Hagkaupum flutt inn frá Póllandi; honum hafi verið sagt að ljúga þegar fólk spurði hvort bakkelsi væri bakað á staðnum. 10. júní 2008 12:07
Frosið brauð sagt bakað á staðnum Stórmarkaðurinn Krónan auglýsir brauð sem sé "bakað á staðnum". Deigið er hins vegar flutt til landsins frosið og forbakað og aðeins hitað upp í stórmörkuðunum. Framkvæmdastjóri Bakarameistarans segir bakstur lögverndaða iðn. 6. júní 2008 12:30
Ekki gott að selja falsaða vöru "Það er slæmt ef verið er að blekkja neytendur," segir neytendafrömuðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, Doktor Gunni, um fréttir Vísis af starfsaðferðum bakaría og stórmarkaða. Vinsælt bakkelsi er flutt inn frosið frá Danmörku. 10. júní 2008 14:35
Bakarísstelpa stígur fram: Hnetuvínarbrauð afþídd í bakaríum „Bakkelsið kom næstum allt inn frosið og svo vorum við látin hita það upp," segir Heiðrún Backmann, fyrrverandi starfsmaður Bakarameistarans. Svo virðist sem bakaríin baki ekki bakkelsi á staðnum heldur láti afgreiðslustúlkur hita upp forbakaðar og frostnar vörur. 9. júní 2008 12:58