Óveður er við Kvísker og á Mýrdalssandi á Suð-Austurlandi. Vegagerðin varar einnig við mikilli hálku á Öxi á Austfjörðum og á Hrafnseyrarheiði á Vestfjörðum.
Óveður við Kvísker og á Mýrdalssandi

Óveður er við Kvísker og á Mýrdalssandi á Suð-Austurlandi. Vegagerðin varar einnig við mikilli hálku á Öxi á Austfjörðum og á Hrafnseyrarheiði á Vestfjörðum.