Innlent

Atlantsolía lækkar eldsneytisverð um 6 krónur

MYND/Hari
Atlantsolía lækkar í dag verð á bensíni og díselolíu um sex krónur. Eru algengustu verð þessara vara frá fyrirtækinu þá 159,10 krónur lítrinn af bensíni og 178,90 krónur lítrinn af díselolíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×