Væntingarnar að aukast Ómar Þorgeirsson skrifar 19. ágúst 2008 20:15 Emil Hallfreðsson. Mynd/Elvis Vængmaðurinn Emil Hallfreðsson er fullur tilhlökkunar að mæta Aserum á morgun eftir erfitt undirbúningstímabil með ítalska liðinu Reggina. „Ég er búinn að vera í æfingarbúðum í tuttugu daga einhversstaðar uppi í fjöllum á Norður-Ítalíu með Reggina og það er búið að vera þungt prógram í gangi þar. Það er því frábært að fá þennan leik til þess að halda áfram að bæta formið. Ég missti náttúrulega mikið úr á síðasta tímabili en er búinn að vera að spila mikið á undirbúningstímabilinu. Það kemur í ljós hvernig þetta verður en það væri fínt að eiga góðan leik gegn Aserum upp á framhaldið að gera," segir Emil. Aron Einar Gunnarsson, hinn ungi leikmaður Coventry, telur að væntingarnar til íslenska landsliðsins séu að aukast. „Það má kannski segja að ákveðin kynslóðaskipti séu að eiga sér stað núna hjá íslenska liðinu en ég tel hins vegar að væntingarnar til liðsins séu að aukast. Það er bara jákvætt og við förum í hvern leik til þess að vinna hann og ef það væri ekki raunin gætu menn bara sleppt því að mæta yfir höfuð. Það skiptir engu hver mótherjinn er, hvort sem það sé einhver leikmaður hjá Aserbaídsjan eða Wesley Snejder hjá Hollandi, þá fara menn í leikinn til þess að vinna hann. Það getur allt gerst í þessum riðli hjá okkur, það er alveg á hreinu," sagði Aron Einar ákveðinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19. ágúst 2008 17:19 Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19. ágúst 2008 17:06 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Vængmaðurinn Emil Hallfreðsson er fullur tilhlökkunar að mæta Aserum á morgun eftir erfitt undirbúningstímabil með ítalska liðinu Reggina. „Ég er búinn að vera í æfingarbúðum í tuttugu daga einhversstaðar uppi í fjöllum á Norður-Ítalíu með Reggina og það er búið að vera þungt prógram í gangi þar. Það er því frábært að fá þennan leik til þess að halda áfram að bæta formið. Ég missti náttúrulega mikið úr á síðasta tímabili en er búinn að vera að spila mikið á undirbúningstímabilinu. Það kemur í ljós hvernig þetta verður en það væri fínt að eiga góðan leik gegn Aserum upp á framhaldið að gera," segir Emil. Aron Einar Gunnarsson, hinn ungi leikmaður Coventry, telur að væntingarnar til íslenska landsliðsins séu að aukast. „Það má kannski segja að ákveðin kynslóðaskipti séu að eiga sér stað núna hjá íslenska liðinu en ég tel hins vegar að væntingarnar til liðsins séu að aukast. Það er bara jákvætt og við förum í hvern leik til þess að vinna hann og ef það væri ekki raunin gætu menn bara sleppt því að mæta yfir höfuð. Það skiptir engu hver mótherjinn er, hvort sem það sé einhver leikmaður hjá Aserbaídsjan eða Wesley Snejder hjá Hollandi, þá fara menn í leikinn til þess að vinna hann. Það getur allt gerst í þessum riðli hjá okkur, það er alveg á hreinu," sagði Aron Einar ákveðinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19. ágúst 2008 17:19 Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19. ágúst 2008 17:06 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19. ágúst 2008 17:19
Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19. ágúst 2008 17:06