Væntingarnar að aukast Ómar Þorgeirsson skrifar 19. ágúst 2008 20:15 Emil Hallfreðsson. Mynd/Elvis Vængmaðurinn Emil Hallfreðsson er fullur tilhlökkunar að mæta Aserum á morgun eftir erfitt undirbúningstímabil með ítalska liðinu Reggina. „Ég er búinn að vera í æfingarbúðum í tuttugu daga einhversstaðar uppi í fjöllum á Norður-Ítalíu með Reggina og það er búið að vera þungt prógram í gangi þar. Það er því frábært að fá þennan leik til þess að halda áfram að bæta formið. Ég missti náttúrulega mikið úr á síðasta tímabili en er búinn að vera að spila mikið á undirbúningstímabilinu. Það kemur í ljós hvernig þetta verður en það væri fínt að eiga góðan leik gegn Aserum upp á framhaldið að gera," segir Emil. Aron Einar Gunnarsson, hinn ungi leikmaður Coventry, telur að væntingarnar til íslenska landsliðsins séu að aukast. „Það má kannski segja að ákveðin kynslóðaskipti séu að eiga sér stað núna hjá íslenska liðinu en ég tel hins vegar að væntingarnar til liðsins séu að aukast. Það er bara jákvætt og við förum í hvern leik til þess að vinna hann og ef það væri ekki raunin gætu menn bara sleppt því að mæta yfir höfuð. Það skiptir engu hver mótherjinn er, hvort sem það sé einhver leikmaður hjá Aserbaídsjan eða Wesley Snejder hjá Hollandi, þá fara menn í leikinn til þess að vinna hann. Það getur allt gerst í þessum riðli hjá okkur, það er alveg á hreinu," sagði Aron Einar ákveðinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19. ágúst 2008 17:19 Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19. ágúst 2008 17:06 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Vængmaðurinn Emil Hallfreðsson er fullur tilhlökkunar að mæta Aserum á morgun eftir erfitt undirbúningstímabil með ítalska liðinu Reggina. „Ég er búinn að vera í æfingarbúðum í tuttugu daga einhversstaðar uppi í fjöllum á Norður-Ítalíu með Reggina og það er búið að vera þungt prógram í gangi þar. Það er því frábært að fá þennan leik til þess að halda áfram að bæta formið. Ég missti náttúrulega mikið úr á síðasta tímabili en er búinn að vera að spila mikið á undirbúningstímabilinu. Það kemur í ljós hvernig þetta verður en það væri fínt að eiga góðan leik gegn Aserum upp á framhaldið að gera," segir Emil. Aron Einar Gunnarsson, hinn ungi leikmaður Coventry, telur að væntingarnar til íslenska landsliðsins séu að aukast. „Það má kannski segja að ákveðin kynslóðaskipti séu að eiga sér stað núna hjá íslenska liðinu en ég tel hins vegar að væntingarnar til liðsins séu að aukast. Það er bara jákvætt og við förum í hvern leik til þess að vinna hann og ef það væri ekki raunin gætu menn bara sleppt því að mæta yfir höfuð. Það skiptir engu hver mótherjinn er, hvort sem það sé einhver leikmaður hjá Aserbaídsjan eða Wesley Snejder hjá Hollandi, þá fara menn í leikinn til þess að vinna hann. Það getur allt gerst í þessum riðli hjá okkur, það er alveg á hreinu," sagði Aron Einar ákveðinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19. ágúst 2008 17:19 Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19. ágúst 2008 17:06 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19. ágúst 2008 17:19
Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19. ágúst 2008 17:06