Óli og Alexander í viðtali við Reuters: Fáir fylgjast með handbolta á Íslandi 20. ágúst 2008 10:28 Alexander Petersson á fljúgandi siglingu í leiknum gegn Pólverjum. MYND/Vilhelm Erlendir miðlar hafa margir hverjir hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking. Þannig fer Reuters fréttastofan lofsamlegum orðum um leik íslenska liðsins gegn Pólverjum og segir Ísland vera það lið sem komið hefur hvað mest á óvart í keppninni. Reuters ræðir við tvö liðsmenn landsliðsins, þá Alexander Petersson og Ólaf Stefánsson, og eru þeir að vonum jákvæðir eftir að hafa lagt að velli þjóð sem er rúmlega 130 sinnum fjölmennari en Ísland. „Núna verður handboltasprengja á Íslandi,“ segir Alexander en talað er um að ekki sé mikill áhugi fyrir íþróttinni heima á klakanum og að flestir leikmennirnir spili erlendis. „Við fáum um fimm hundruð manns á hvern leik,“ á Ólafur að hafa sagt við blaðamann Reuters í síðustu viku. „Það er vel skiljanlegt. Stundum er vont veður og þig langar ekkert að keyra í tuttugu mínútur í snjónum þegar þú getur horft á sjónvarpið í staðinn.“ Umfjöllun Reuters. Tengdar fréttir Pólverjar grétu - Myndir Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. 20. ágúst 2008 09:39 Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23 Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20. ágúst 2008 09:00 Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20. ágúst 2008 09:33 Myndir úr leik Íslands og Póllands Ísland vann í morgun frægan sigur á Pólverjum, 32-30, í fjórðungsúrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 20. ágúst 2008 10:08 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00 Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54 Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20. ágúst 2008 09:20 Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:50 Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Erlendir miðlar hafa margir hverjir hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking. Þannig fer Reuters fréttastofan lofsamlegum orðum um leik íslenska liðsins gegn Pólverjum og segir Ísland vera það lið sem komið hefur hvað mest á óvart í keppninni. Reuters ræðir við tvö liðsmenn landsliðsins, þá Alexander Petersson og Ólaf Stefánsson, og eru þeir að vonum jákvæðir eftir að hafa lagt að velli þjóð sem er rúmlega 130 sinnum fjölmennari en Ísland. „Núna verður handboltasprengja á Íslandi,“ segir Alexander en talað er um að ekki sé mikill áhugi fyrir íþróttinni heima á klakanum og að flestir leikmennirnir spili erlendis. „Við fáum um fimm hundruð manns á hvern leik,“ á Ólafur að hafa sagt við blaðamann Reuters í síðustu viku. „Það er vel skiljanlegt. Stundum er vont veður og þig langar ekkert að keyra í tuttugu mínútur í snjónum þegar þú getur horft á sjónvarpið í staðinn.“ Umfjöllun Reuters.
Tengdar fréttir Pólverjar grétu - Myndir Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. 20. ágúst 2008 09:39 Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23 Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20. ágúst 2008 09:00 Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20. ágúst 2008 09:33 Myndir úr leik Íslands og Póllands Ísland vann í morgun frægan sigur á Pólverjum, 32-30, í fjórðungsúrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 20. ágúst 2008 10:08 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00 Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54 Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20. ágúst 2008 09:20 Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:50 Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Pólverjar grétu - Myndir Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. 20. ágúst 2008 09:39
Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23
Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20. ágúst 2008 09:00
Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20. ágúst 2008 09:33
Myndir úr leik Íslands og Póllands Ísland vann í morgun frægan sigur á Pólverjum, 32-30, í fjórðungsúrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 20. ágúst 2008 10:08
Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00
Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54
Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20. ágúst 2008 09:20
Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:50
Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45