Óli og Alexander í viðtali við Reuters: Fáir fylgjast með handbolta á Íslandi 20. ágúst 2008 10:28 Alexander Petersson á fljúgandi siglingu í leiknum gegn Pólverjum. MYND/Vilhelm Erlendir miðlar hafa margir hverjir hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking. Þannig fer Reuters fréttastofan lofsamlegum orðum um leik íslenska liðsins gegn Pólverjum og segir Ísland vera það lið sem komið hefur hvað mest á óvart í keppninni. Reuters ræðir við tvö liðsmenn landsliðsins, þá Alexander Petersson og Ólaf Stefánsson, og eru þeir að vonum jákvæðir eftir að hafa lagt að velli þjóð sem er rúmlega 130 sinnum fjölmennari en Ísland. „Núna verður handboltasprengja á Íslandi,“ segir Alexander en talað er um að ekki sé mikill áhugi fyrir íþróttinni heima á klakanum og að flestir leikmennirnir spili erlendis. „Við fáum um fimm hundruð manns á hvern leik,“ á Ólafur að hafa sagt við blaðamann Reuters í síðustu viku. „Það er vel skiljanlegt. Stundum er vont veður og þig langar ekkert að keyra í tuttugu mínútur í snjónum þegar þú getur horft á sjónvarpið í staðinn.“ Umfjöllun Reuters. Tengdar fréttir Pólverjar grétu - Myndir Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. 20. ágúst 2008 09:39 Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23 Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20. ágúst 2008 09:00 Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20. ágúst 2008 09:33 Myndir úr leik Íslands og Póllands Ísland vann í morgun frægan sigur á Pólverjum, 32-30, í fjórðungsúrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 20. ágúst 2008 10:08 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00 Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54 Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20. ágúst 2008 09:20 Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:50 Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Erlendir miðlar hafa margir hverjir hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking. Þannig fer Reuters fréttastofan lofsamlegum orðum um leik íslenska liðsins gegn Pólverjum og segir Ísland vera það lið sem komið hefur hvað mest á óvart í keppninni. Reuters ræðir við tvö liðsmenn landsliðsins, þá Alexander Petersson og Ólaf Stefánsson, og eru þeir að vonum jákvæðir eftir að hafa lagt að velli þjóð sem er rúmlega 130 sinnum fjölmennari en Ísland. „Núna verður handboltasprengja á Íslandi,“ segir Alexander en talað er um að ekki sé mikill áhugi fyrir íþróttinni heima á klakanum og að flestir leikmennirnir spili erlendis. „Við fáum um fimm hundruð manns á hvern leik,“ á Ólafur að hafa sagt við blaðamann Reuters í síðustu viku. „Það er vel skiljanlegt. Stundum er vont veður og þig langar ekkert að keyra í tuttugu mínútur í snjónum þegar þú getur horft á sjónvarpið í staðinn.“ Umfjöllun Reuters.
Tengdar fréttir Pólverjar grétu - Myndir Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. 20. ágúst 2008 09:39 Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23 Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20. ágúst 2008 09:00 Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20. ágúst 2008 09:33 Myndir úr leik Íslands og Póllands Ísland vann í morgun frægan sigur á Pólverjum, 32-30, í fjórðungsúrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 20. ágúst 2008 10:08 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00 Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54 Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20. ágúst 2008 09:20 Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:50 Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Pólverjar grétu - Myndir Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. 20. ágúst 2008 09:39
Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23
Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20. ágúst 2008 09:00
Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20. ágúst 2008 09:33
Myndir úr leik Íslands og Póllands Ísland vann í morgun frægan sigur á Pólverjum, 32-30, í fjórðungsúrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 20. ágúst 2008 10:08
Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00
Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54
Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20. ágúst 2008 09:20
Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:50
Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45