Pólverjar grétu - Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. ágúst 2008 09:39 Bartosz Jurecki á erfitt með að hemja tilfinningarnar. Nordic Photos / AFP Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. Pólska liðið er skipað mörgum frábærum og hávöxnum skyttum sem réðu lítið sem ekkert við sterkan íslenskan varnarleik í dag. Afleiðingarnar má sjá hér nú. Bartosz Jurecki gat ekki ráðið við tilfinningar sínar eftir leik.Nordic Photos / AFPJurecki og Bielecki virðast óhuggandi.Nordic Photos / AFPKrzysztof Lijewski á erfitt með að trúa þessu.Nordic Photos / AFPHér er Lijewski aftur. Ljósmyndarar voru fjölmennir á vellinum í dag.Nordic Photos / AFPBogdan Wenta landsliðsþjálfari huggar hér markvörðinn stórgóða Slawomir Szmal.Nordic Photos / AFPJurecki virðist einfaldlega vera í áfalli.Nordic Photos / AFP Handbolti Tengdar fréttir Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23 Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20. ágúst 2008 09:00 Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20. ágúst 2008 09:33 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00 Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54 Ingimundur: Ef maður gírar sig ekki upp hér á maður að hætta „Tilfinningin eftir þennan leik er ótrúleg,“ sagði varnartröllið Ingimundur Ingimundarson en hann átti enn og aftur stórleik í íslensku vörninni sem spilaði frábærlega í gær. 20. ágúst 2008 08:48 Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20. ágúst 2008 09:20 Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:50 Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45 Logi: Skemmtilegasta stund lífs míns „Það er óhætt að segja að maður sé hrikalega glaður en maður tekur þessu með jafnaðargeði. Við megum ekki missa okkur í gleðinni. Fagna þessu smá og fara svo að hugsa um næsta verkefni,“ sagði stórskyttan Logi Geirsson og brosti allan hringinn. Logi átti fínan leik eins og allir strákarnir og skorað fjögur flott mörk. 20. ágúst 2008 09:16 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. Pólska liðið er skipað mörgum frábærum og hávöxnum skyttum sem réðu lítið sem ekkert við sterkan íslenskan varnarleik í dag. Afleiðingarnar má sjá hér nú. Bartosz Jurecki gat ekki ráðið við tilfinningar sínar eftir leik.Nordic Photos / AFPJurecki og Bielecki virðast óhuggandi.Nordic Photos / AFPKrzysztof Lijewski á erfitt með að trúa þessu.Nordic Photos / AFPHér er Lijewski aftur. Ljósmyndarar voru fjölmennir á vellinum í dag.Nordic Photos / AFPBogdan Wenta landsliðsþjálfari huggar hér markvörðinn stórgóða Slawomir Szmal.Nordic Photos / AFPJurecki virðist einfaldlega vera í áfalli.Nordic Photos / AFP
Handbolti Tengdar fréttir Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23 Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20. ágúst 2008 09:00 Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20. ágúst 2008 09:33 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00 Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54 Ingimundur: Ef maður gírar sig ekki upp hér á maður að hætta „Tilfinningin eftir þennan leik er ótrúleg,“ sagði varnartröllið Ingimundur Ingimundarson en hann átti enn og aftur stórleik í íslensku vörninni sem spilaði frábærlega í gær. 20. ágúst 2008 08:48 Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20. ágúst 2008 09:20 Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:50 Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45 Logi: Skemmtilegasta stund lífs míns „Það er óhætt að segja að maður sé hrikalega glaður en maður tekur þessu með jafnaðargeði. Við megum ekki missa okkur í gleðinni. Fagna þessu smá og fara svo að hugsa um næsta verkefni,“ sagði stórskyttan Logi Geirsson og brosti allan hringinn. Logi átti fínan leik eins og allir strákarnir og skorað fjögur flott mörk. 20. ágúst 2008 09:16 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20. ágúst 2008 08:23
Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20. ágúst 2008 09:00
Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20. ágúst 2008 09:33
Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20. ágúst 2008 06:00
Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20. ágúst 2008 08:54
Ingimundur: Ef maður gírar sig ekki upp hér á maður að hætta „Tilfinningin eftir þennan leik er ótrúleg,“ sagði varnartröllið Ingimundur Ingimundarson en hann átti enn og aftur stórleik í íslensku vörninni sem spilaði frábærlega í gær. 20. ágúst 2008 08:48
Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20. ágúst 2008 09:20
Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:50
Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20. ágúst 2008 08:45
Logi: Skemmtilegasta stund lífs míns „Það er óhætt að segja að maður sé hrikalega glaður en maður tekur þessu með jafnaðargeði. Við megum ekki missa okkur í gleðinni. Fagna þessu smá og fara svo að hugsa um næsta verkefni,“ sagði stórskyttan Logi Geirsson og brosti allan hringinn. Logi átti fínan leik eins og allir strákarnir og skorað fjögur flott mörk. 20. ágúst 2008 09:16
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni