Innlent

Stálu 200 kg af beitu

Smokkfiskur.
Smokkfiskur.

Lögreglan á Akranesi leitar nú að þjófi, eða þjófum, sem stálu tvö hundruð kílóum af beitu, aðallega smokkfiski, úr geymsluskúr á athafnasvæði smábátaútgerða á Breiðunni.

Þetta hefur líklega gerst um helgina, en upptötvaðist ekki fyrr en í gær. Töluverð vrðmæti eru í svona beitu og víst er að smábátasjómaðurinn, sem átti hana, engir ekki fyrir þorsk með óbeittum önglum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×