Innlent

Von á breskum og hollenskum sendinefndum

Von er á breskri sendinefnd frá Kent sýslu í þessari viku. Ætlar fulltrúar sýslunnar að freista þess að fá til baka 50 milljónir punda, eða um tíu milljarða króna miðað við seðlabankagengi, sem lagðar voru inn á reikninga íslensku bankanna í Bretlandi. Þá er einnig von á sendinefnd frá Hollandi í þessari viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×