Samningafundi ljósmæðra lokið 15. september 2008 19:08 Guðlaug Einarsdóttir formaður Ljósmæðrafélags Íslands Samningafundi ljósmæðra og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan 18 í dag. Engin formleg niðurstaða fékkst á fundinum en samningsaðilar ákváðu að halda áfram samningaviðræðum í fyrramálið. Aðspurð hvernig viðræður hefði gengið sagði Guðlaug Einarsdóttir formaður Ljósmæðrafélags Íslands: "Við erum búin að ræða ákveðin mál vel í dag. En svo kemur það í ljós á morgun hvort við getum komist eitthvað áfram með þau mál. Það er það eina sem ég get sagt að svo stöddu." Tengdar fréttir Furðar sig á orðum utanríkisráðherra „Það hefur eitthvað breyst síðan kosningaloforðin voru gefin," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, um yfirlýsingar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra um að ekki sé hægt að ganga að kröfum ljósmæðra í einum áfanga. 12. september 2008 15:28 Óbreytt staða í ljósmæðradeilunni Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan fimm án þess að niðurstaða fengist í deiluna. Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum og að staðan sé því óbreytt. 12. september 2008 18:04 Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12. september 2008 07:34 Ekki stendur til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki hafi komið til umræðu eða standi til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 12. september 2008 11:36 ,,Árni stendur mjög erfiða vakt" Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, standi mjög erfiða vakt þessa dagana. Árni sé að halda til ákveðnum reglum en hann hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. 14. september 2008 16:11 Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11. september 2008 22:14 Árni neitar að tjá sig um ljósmæður Fjármálaráðherra vill ekki tjá sig um kjaradeilu ljósmæðra, né álit utanríkisráðherra um að deilan geti stigmagnast vegna ákvörðunar hans að stefna ljósmæðrum fyrir ólögmæta uppsögn. 13. september 2008 19:15 Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12. september 2008 10:30 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Samningafundi ljósmæðra og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan 18 í dag. Engin formleg niðurstaða fékkst á fundinum en samningsaðilar ákváðu að halda áfram samningaviðræðum í fyrramálið. Aðspurð hvernig viðræður hefði gengið sagði Guðlaug Einarsdóttir formaður Ljósmæðrafélags Íslands: "Við erum búin að ræða ákveðin mál vel í dag. En svo kemur það í ljós á morgun hvort við getum komist eitthvað áfram með þau mál. Það er það eina sem ég get sagt að svo stöddu."
Tengdar fréttir Furðar sig á orðum utanríkisráðherra „Það hefur eitthvað breyst síðan kosningaloforðin voru gefin," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, um yfirlýsingar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra um að ekki sé hægt að ganga að kröfum ljósmæðra í einum áfanga. 12. september 2008 15:28 Óbreytt staða í ljósmæðradeilunni Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan fimm án þess að niðurstaða fengist í deiluna. Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum og að staðan sé því óbreytt. 12. september 2008 18:04 Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12. september 2008 07:34 Ekki stendur til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki hafi komið til umræðu eða standi til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 12. september 2008 11:36 ,,Árni stendur mjög erfiða vakt" Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, standi mjög erfiða vakt þessa dagana. Árni sé að halda til ákveðnum reglum en hann hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. 14. september 2008 16:11 Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11. september 2008 22:14 Árni neitar að tjá sig um ljósmæður Fjármálaráðherra vill ekki tjá sig um kjaradeilu ljósmæðra, né álit utanríkisráðherra um að deilan geti stigmagnast vegna ákvörðunar hans að stefna ljósmæðrum fyrir ólögmæta uppsögn. 13. september 2008 19:15 Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12. september 2008 10:30 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Furðar sig á orðum utanríkisráðherra „Það hefur eitthvað breyst síðan kosningaloforðin voru gefin," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, um yfirlýsingar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra um að ekki sé hægt að ganga að kröfum ljósmæðra í einum áfanga. 12. september 2008 15:28
Óbreytt staða í ljósmæðradeilunni Sáttafundi í kjaradeilu Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins lauk um klukkan fimm án þess að niðurstaða fengist í deiluna. Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, segir að ekkert nýtt hafi komið fram á fundinum og að staðan sé því óbreytt. 12. september 2008 18:04
Ljósmæður reiðar fjármálaráðherra Mikil reiði kom fram á félagsfundi ljósmæðra í gærkvöldi, yfir því að Árni Mathiesen fjármálaráðherra skuli hafa stefnt Ljósmæðrafélaginu fyrir ólöglegar uppsagnir í sumar og krefjist þess að þær verði dæmdar ólögmætar. 12. september 2008 07:34
Ekki stendur til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki hafi komið til umræðu eða standi til að beita bráðabirgðalögum í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 12. september 2008 11:36
,,Árni stendur mjög erfiða vakt" Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir að Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, standi mjög erfiða vakt þessa dagana. Árni sé að halda til ákveðnum reglum en hann hefur fyrir hönd ríkisins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. 14. september 2008 16:11
Árni stefnir ljósmæðrum Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, hefur fyrir hönd ríkissins stefnt félagi ljósmæðra vegna ólöglegra fjöldauppsagna. Stefnan barst félagi ljósmæðra síðastliðinn föstudag. Þetta kom fram í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins. 11. september 2008 22:14
Árni neitar að tjá sig um ljósmæður Fjármálaráðherra vill ekki tjá sig um kjaradeilu ljósmæðra, né álit utanríkisráðherra um að deilan geti stigmagnast vegna ákvörðunar hans að stefna ljósmæðrum fyrir ólögmæta uppsögn. 13. september 2008 19:15
Stefna fjármálaráðherra ekki til þess fallin að leysa kjaradeilu Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnar Kvennahreyfingar flokksins, segir það óheppilega vendingu og ekki til þess fallið að leysa kjaradeilu ljósmæðra að fjármálaráðherra hafi stefnt Ljósmæðrafélagi Íslands fyrir ólögmætar uppsagnir. 12. september 2008 10:30