Lífið

Amy Winehouse handtekin aftur

Amy Winehouse hefur verið handtekin fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínum. Talsmaður hennar staðfesti þetta við breska fjölmiðla í dag, og sagði verið væri að yfirheyra hana á lögreglustöð í London.

Söngkonan hefur átt í töluverðum vandræðum með áfengi og eiturlyf, og fór í að því er virðist árangurslausa meðferð í vor. Hún var handtekin í síðustu viku vegna líkamsárásar á tvo menn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.