Mótmæla háu eldsneytisverði með bensínlausri vespu Breki Logason skrifar 31. mars 2008 17:09 Strákarnir að mótmæla á Langholtsveginum. MYND/Jón Einarsson „Við sáum bara fréttir af vörubílstjórunum og datt í hug að gera eitthvað," segir Atli Óskar Fjalarsson fimmtán ára gamall vespueigandi. Hann hefur ásamt félaga sínum Jóni Karli Einarssyni mótmælt háu bensínverði í morgun. Strákarnir eru nemendur í 10.bekk Langholtsskóla og hafa gengið fram og tilbaka á Langholtsveginum með bensínlausa vepsu. Atli er búinn að eiga vespuna síðan í sumar og hefur tekið eftir hækkuninni á bensíninu. Hann segir það kosta um 600 krónur að fylla vespuna nú en tankurinn er lítill og því þarf oft að setja bensín á hana. „Mér finnst bara að bensínverðið eigi að fylgja verðinu úti í heimi. Það hækkar alltaf en lækkar aldrei, það er ósanngjarnt," segir Atli en inneignin á símanum hans kláraðist í samtali við blaðamann. „Það er líka alltof dýrt að hringja," segir Atli og hlær þegar blaðamaður hringir til baka. Strákarnir hafa gengið Langholtsveginn í morgun og segja marga vegfarendur hafa stoppað og rætt við þá félaga. „Einhverjir hafa líka flautað á okkur og sumir hringt á lögguna. Hún hefur samt ekkert komið." Atli segir mótmæli vörubílstjóra síðustu daga vera sér að skapi. „Þetta er bara snilld og vonandi veldur þetta sem mestum óþægindum svo umræðan verði sem mest." Strákarnir voru í gati í skólanum sem þeir nýttu í mótmælin. Þeir héldu síðan síðan áfram í hádegishléinu og ætluðu jafnvel að halda áfram nú síðdegis. Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
„Við sáum bara fréttir af vörubílstjórunum og datt í hug að gera eitthvað," segir Atli Óskar Fjalarsson fimmtán ára gamall vespueigandi. Hann hefur ásamt félaga sínum Jóni Karli Einarssyni mótmælt háu bensínverði í morgun. Strákarnir eru nemendur í 10.bekk Langholtsskóla og hafa gengið fram og tilbaka á Langholtsveginum með bensínlausa vepsu. Atli er búinn að eiga vespuna síðan í sumar og hefur tekið eftir hækkuninni á bensíninu. Hann segir það kosta um 600 krónur að fylla vespuna nú en tankurinn er lítill og því þarf oft að setja bensín á hana. „Mér finnst bara að bensínverðið eigi að fylgja verðinu úti í heimi. Það hækkar alltaf en lækkar aldrei, það er ósanngjarnt," segir Atli en inneignin á símanum hans kláraðist í samtali við blaðamann. „Það er líka alltof dýrt að hringja," segir Atli og hlær þegar blaðamaður hringir til baka. Strákarnir hafa gengið Langholtsveginn í morgun og segja marga vegfarendur hafa stoppað og rætt við þá félaga. „Einhverjir hafa líka flautað á okkur og sumir hringt á lögguna. Hún hefur samt ekkert komið." Atli segir mótmæli vörubílstjóra síðustu daga vera sér að skapi. „Þetta er bara snilld og vonandi veldur þetta sem mestum óþægindum svo umræðan verði sem mest." Strákarnir voru í gati í skólanum sem þeir nýttu í mótmælin. Þeir héldu síðan síðan áfram í hádegishléinu og ætluðu jafnvel að halda áfram nú síðdegis.
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira