Enski boltinn

Robert á leið frá Derby

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Laurent Robert í leik með Derby.
Laurent Robert í leik með Derby. Nordic Photos / Getty Images

Frakkinn Laurent Robert virðist hafa leikið sinn síðasta leik með Derby eftir aðeins tveggja mánaða dvöl hjá félaginu.

Hann er farinn til Kanada þar sem hann mun æfa til reynslu hjá Toronto sem leikur í MLS-deildinni. Hann kom við sögu í þremur leikjum með Derby en hann lék áður með Newcastle og Portsmouth.

Valur - íA

KR - ÍA

 

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×