Erlent

Búist við 200 milljarða dollara framlagi frá IMF

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Þær þjóðir sem hvað höllustum fæti standa fjárhagslega fá að líkindum lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum svo bjarga megi því sem bjargað verður en sjóðurinn leggur að líkindum um 200 milljarða dollara í þá aðstoð. Meðal þjóða sem leita eftir lánum frá sjóðnum eru Ísland og Úkraína en búist er við að fleiri bætist í hópinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×