Leit að líkum gengur vel 11. ágúst 2008 16:56 „Líkleitin gengur furðuvel. Ég átti ekki von á viðbrögðum svona snemma," segir Snorri Ásmundsson myndlistamaður, sem auglýsti á dögunum eftir dauðvona fólki til að taka þátt í videoverki að sér látnu. Hann segir nokkra aðila hafa sýnt því áhuga að taka þátt, en málið sé á viðkvæmu stigi. „Það verður þó pottþétt af þessu, ég vona bara að það verði íslendingur." Snorri vill sem minnst gefa upp um hvernig myndbandið verður, en segir þó að hluti þess verði að fylgjast með undirbúningsvinnunni, lokakaflanum í lífi þeirra sem taka þátt. „Fyrsti hlutinn var auglýsingin og viðbrögðin við henni. Hinn parturinn er vinna með þeim látna og svo dauðinn," segir Snorri og bætir við að vídeóverkið sjálft verði skemmtilegt. „Þetta er ekki dramatískt vídeo þó undanfarinn gæti orðið dramatískur," segir Snorri, sem telur að verkið geti orðið það fallegasta sem hann hefur gert. Þær gagnrýnisraddir hafa heyrst að verkið sé siðlaust, en það þvertekur Snorri fyrir. „Hrædda fólkið dæmir fyrst. Ef fólk kynnti sér málin betur þá sæi það að ég er ekki að fara út fyrir nein siðferðismörk," segir Snorri, og ítrekar að allt sé þetta unnið í fullu samráði við þann dauðvona. „Ég geri ekkert án samþykkis hins látna." Snorri segir að það sé bæði ögrandi og spennandi fyrir hann að vinna með látið fólk. Hann hræðist tilhugsunina ekki. „Lík er bara hulstur yfir huga og sál. Við gefum líffæri eftir dauða okkar, og okkur finnst sjálfsagt að handleika fisk og önnur dauð dýr," segir Snorri. Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
„Líkleitin gengur furðuvel. Ég átti ekki von á viðbrögðum svona snemma," segir Snorri Ásmundsson myndlistamaður, sem auglýsti á dögunum eftir dauðvona fólki til að taka þátt í videoverki að sér látnu. Hann segir nokkra aðila hafa sýnt því áhuga að taka þátt, en málið sé á viðkvæmu stigi. „Það verður þó pottþétt af þessu, ég vona bara að það verði íslendingur." Snorri vill sem minnst gefa upp um hvernig myndbandið verður, en segir þó að hluti þess verði að fylgjast með undirbúningsvinnunni, lokakaflanum í lífi þeirra sem taka þátt. „Fyrsti hlutinn var auglýsingin og viðbrögðin við henni. Hinn parturinn er vinna með þeim látna og svo dauðinn," segir Snorri og bætir við að vídeóverkið sjálft verði skemmtilegt. „Þetta er ekki dramatískt vídeo þó undanfarinn gæti orðið dramatískur," segir Snorri, sem telur að verkið geti orðið það fallegasta sem hann hefur gert. Þær gagnrýnisraddir hafa heyrst að verkið sé siðlaust, en það þvertekur Snorri fyrir. „Hrædda fólkið dæmir fyrst. Ef fólk kynnti sér málin betur þá sæi það að ég er ekki að fara út fyrir nein siðferðismörk," segir Snorri, og ítrekar að allt sé þetta unnið í fullu samráði við þann dauðvona. „Ég geri ekkert án samþykkis hins látna." Snorri segir að það sé bæði ögrandi og spennandi fyrir hann að vinna með látið fólk. Hann hræðist tilhugsunina ekki. „Lík er bara hulstur yfir huga og sál. Við gefum líffæri eftir dauða okkar, og okkur finnst sjálfsagt að handleika fisk og önnur dauð dýr," segir Snorri.
Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira