Kynnir Johnny Logan fyrir Goldfinger ellyarmanns skrifar 21. maí 2008 12:39 Sverrir Stormsker. Mynd GVA "Ég er svo sem ekkert að fara að velta mér uppúr Eurovision slögurum eins og svín í stíu," svarar Sverrir Stormsker þegar Vísir spyr hann út í slagarana sem hann tekur ásamt hljómsveit rétt áður en Johnny Logan stígur á svið á Broadway föstudagskvöldið 23. maí næstkomandi. "Johnny Lókur er fínn sveppur," segir Sverrir. "Ég tek náttúrulega Sókrates, í nefið, nú eða rassgatið, en fer svo yfir í aðra þekkta frumsamda sálma eins og "Horfðu á björtu hliðarnar" og "Þórð" og eitthvað svoleiðis namminamm. Læt Lókinn (Johnny Logan) um Júróið enda er hann margfaldur Evrópumeistari í þeirri grein." "Johnny Lókur er fínn sveppur. Hitti hann út í Írlandinu þegar ég var að dandalast í keppninni og hann bauð okkur á einhvern lítinn skemmtistað þar sem hann söng nokkur lög fyrir okkur af stakri snilld," segir Sverrrir þegar talið berst að Johnny. "Ég er einmitt að fara að borða með honum í kvöld og ætli við tökum ekki nokkra Irish coffee líka og hver veit nema við endum alveg hélaðir á Goldfinger í góðum fíling innan um kófsveittar bikaðar blöðrur. Gæinn heitir nú ekki Johnny Lókur fyrir ekki neitt." Færðu frítt að borða glæsiréttina sem eru í boði fyrir gestina á Broadway? "Ég ætla rétt að vona það. Annars myndi ég náttúrulega aldrei láta hafa mig út í þetta. Líf mitt gengur út á að labba á milli húsa og spila fyrir þriggja rétta glæsimáltíðum. Ég er kominn með fulla frystikistu af þessu dóti." Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
"Ég er svo sem ekkert að fara að velta mér uppúr Eurovision slögurum eins og svín í stíu," svarar Sverrir Stormsker þegar Vísir spyr hann út í slagarana sem hann tekur ásamt hljómsveit rétt áður en Johnny Logan stígur á svið á Broadway föstudagskvöldið 23. maí næstkomandi. "Johnny Lókur er fínn sveppur," segir Sverrir. "Ég tek náttúrulega Sókrates, í nefið, nú eða rassgatið, en fer svo yfir í aðra þekkta frumsamda sálma eins og "Horfðu á björtu hliðarnar" og "Þórð" og eitthvað svoleiðis namminamm. Læt Lókinn (Johnny Logan) um Júróið enda er hann margfaldur Evrópumeistari í þeirri grein." "Johnny Lókur er fínn sveppur. Hitti hann út í Írlandinu þegar ég var að dandalast í keppninni og hann bauð okkur á einhvern lítinn skemmtistað þar sem hann söng nokkur lög fyrir okkur af stakri snilld," segir Sverrrir þegar talið berst að Johnny. "Ég er einmitt að fara að borða með honum í kvöld og ætli við tökum ekki nokkra Irish coffee líka og hver veit nema við endum alveg hélaðir á Goldfinger í góðum fíling innan um kófsveittar bikaðar blöðrur. Gæinn heitir nú ekki Johnny Lókur fyrir ekki neitt." Færðu frítt að borða glæsiréttina sem eru í boði fyrir gestina á Broadway? "Ég ætla rétt að vona það. Annars myndi ég náttúrulega aldrei láta hafa mig út í þetta. Líf mitt gengur út á að labba á milli húsa og spila fyrir þriggja rétta glæsimáltíðum. Ég er kominn með fulla frystikistu af þessu dóti."
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira