Fríríki ekki lausnin 28. mars 2008 15:34 „Mér finnst alltaf gaman þegar fólk stofnar félög, það er öllum frjálst," segir Grímur Atlason, bæjarstjóri í Bolungarvík aðspurður um skoðanir sínar á nýstofnuðu félagi bloggara til bjargar Vestfjörðum - BBV. Meðal hugmynda félagsins er að firðirnir verði aðskildir frá meginlandinu með skipaskurði, og að þeir verði fríríki. „Þetta eru talsvert djarfar hugmyndir, en full óraunhæfar," segir bæjarstjórinn, og bætir við að gremja manna sé þó skiljanleg. Vestfirðir séu jú partur af Íslandi, en að mörgu leiti úti í kuldanum. „Köld hagsvæði blæða alltaf fyrir þensluna, og líka fyrir þynnkuna," segir Grímur. Hann bætir við að áhrifa nýliðinnar góðtíðar hafi til að mynda ekki gætt á Vestfjörðum líkt og annars staðar, en vaxtahækkanir leggist af sama þunga á launafólk þar. En þrátt fyrir að honum finnist hugmyndin galin þá segist hann geta tekið undir margt, eins og þær tillögur hópsins að leyfa eigi strandveiðar á fimmtán tonna bátum, og ýta togurunum út fyrir fimmtíu mílur. Grímur segir það ekki mega gleymast að það muni aldrei neitt bjarga Vestfjörðum nema fólkið sem býr þar. Það sé heilmargt að gerast þar sem sé frábært. Hann tekur sem dæmi snyrtivöruframleiðandann Villimey, 3x stál og tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. Allt sjálfsprottnar hugmyndir innfæddra. Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
„Mér finnst alltaf gaman þegar fólk stofnar félög, það er öllum frjálst," segir Grímur Atlason, bæjarstjóri í Bolungarvík aðspurður um skoðanir sínar á nýstofnuðu félagi bloggara til bjargar Vestfjörðum - BBV. Meðal hugmynda félagsins er að firðirnir verði aðskildir frá meginlandinu með skipaskurði, og að þeir verði fríríki. „Þetta eru talsvert djarfar hugmyndir, en full óraunhæfar," segir bæjarstjórinn, og bætir við að gremja manna sé þó skiljanleg. Vestfirðir séu jú partur af Íslandi, en að mörgu leiti úti í kuldanum. „Köld hagsvæði blæða alltaf fyrir þensluna, og líka fyrir þynnkuna," segir Grímur. Hann bætir við að áhrifa nýliðinnar góðtíðar hafi til að mynda ekki gætt á Vestfjörðum líkt og annars staðar, en vaxtahækkanir leggist af sama þunga á launafólk þar. En þrátt fyrir að honum finnist hugmyndin galin þá segist hann geta tekið undir margt, eins og þær tillögur hópsins að leyfa eigi strandveiðar á fimmtán tonna bátum, og ýta togurunum út fyrir fimmtíu mílur. Grímur segir það ekki mega gleymast að það muni aldrei neitt bjarga Vestfjörðum nema fólkið sem býr þar. Það sé heilmargt að gerast þar sem sé frábært. Hann tekur sem dæmi snyrtivöruframleiðandann Villimey, 3x stál og tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. Allt sjálfsprottnar hugmyndir innfæddra.
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira