Kristín nýr sendiherra 12. nóvember 2008 16:29 Kristín A. Árnadóttir, sendiherra og skrifstofustjóri nýrrar yfirstjórnar utanríkisráðuneytisins. Skipulag utanríkisráðuneytisins hefur verið endurskoðað. Breytingarnar tengjast ákvörðun um niðurskurð í utanríkis- og varnarmálum sem tilkynnt var um í dag. Skrifstofur ráðherra og ráðuneytisstjóra hafa verið sameinaðar í því skyni að styrkja yfirstjórn ráðuneytisins. Kristín A. Árnadóttir hefur verið skipuð sendiherra og falið að stýra hinni nýju skrifstofu yfirstjórnar. ,,Við erum öll sammála um það sé vel valið. Kristín er öflugur stjórnandi og kraftmikil," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra á blaðamannafundi fyrr í dag. Kristín er skipuð sendiherra af því að í utanríkisþjónustunni eru yfirmenn með titilinn sendiherra, að sögn Ingibjargar. ,,Ég tel að það skipti máli fyrir hana til þess að geta tekist á við þau verkefni hér í ráðuneytinu og hún sé þá jafnsett þeim sem hún þarf að hafa boðvald yfir." Kristín var verkefnastjóri vegna framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna en kosningarnar fóru fram 17. október. Áður starfaði hún hjá Reykjavíkurborg sem aðstoðarmaður borgarstjóra, sviðsstjóri og seinast sem skrifstofustjóri borgarstjóra. Á blaðamannafundinum var tilkynnt að tveir sendiherrar láta af embættum um næstu áramót og aðrir fjórir árið 2009. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Skipulag utanríkisráðuneytisins hefur verið endurskoðað. Breytingarnar tengjast ákvörðun um niðurskurð í utanríkis- og varnarmálum sem tilkynnt var um í dag. Skrifstofur ráðherra og ráðuneytisstjóra hafa verið sameinaðar í því skyni að styrkja yfirstjórn ráðuneytisins. Kristín A. Árnadóttir hefur verið skipuð sendiherra og falið að stýra hinni nýju skrifstofu yfirstjórnar. ,,Við erum öll sammála um það sé vel valið. Kristín er öflugur stjórnandi og kraftmikil," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra á blaðamannafundi fyrr í dag. Kristín er skipuð sendiherra af því að í utanríkisþjónustunni eru yfirmenn með titilinn sendiherra, að sögn Ingibjargar. ,,Ég tel að það skipti máli fyrir hana til þess að geta tekist á við þau verkefni hér í ráðuneytinu og hún sé þá jafnsett þeim sem hún þarf að hafa boðvald yfir." Kristín var verkefnastjóri vegna framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna en kosningarnar fóru fram 17. október. Áður starfaði hún hjá Reykjavíkurborg sem aðstoðarmaður borgarstjóra, sviðsstjóri og seinast sem skrifstofustjóri borgarstjóra. Á blaðamannafundinum var tilkynnt að tveir sendiherrar láta af embættum um næstu áramót og aðrir fjórir árið 2009.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira