Innlent

Yfir 30 vilja í starf framkvæmdastjóra LÍN

MYNDE.Ól

Alls bárust 34 umsóknir um embætti framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna en umsóknarfrestur rann út á föstudag.

Mikill fjöldi viðskiptafræðinga er í hópi umsækjenda en tólf umsækjenda bera þann titil. Miðað er við að menntamálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára en sá sem verður skipaður tekur við af Steingrími Ara Arasyni sem hverfur til starfa hjá heilbrigðisráðuneytinu sem forstjóri nýrrar Sjúkratryggingastofnunar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×