Erlent

Snarpur jarðskjálfti í Vestur-Pakistan

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Fólk sem misst hefur heimili sín í skjálftanum situr á götum úti, sveipað teppum.
Fólk sem misst hefur heimili sín í skjálftanum situr á götum úti, sveipað teppum. MYND/AFP/Getty Images

Að minnsta kosti 70 eru látnir eftir að snarpur jarðskjálfti reið yfir vesturhluta Pakistans snemma í morgun. Skjálftinn var 6,4 stig á Richter og vinna björgunarsveitir nú að því að bjarga fólki úr rústum húsa og hlúa að slösuðum sem eru að minnsta kosti 60.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×