Færeyingar rétta fram hjálparhönd Trausti Hafliðason skrifar 29. október 2008 00:01 Frá Nólsoy í Færeyjum. Efnahagsmál Færeyska landstjórnin hefur samþykkt að veita Íslendingum gjaldeyrislán að andvirði 300 milljörðum danskra króna eða um sex milljarða króna. Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja, sagði í samtali við Fréttablaðið að samstaða hafi verið milli allra sex stjórnmálaflokka landsins um að veita Íslendingum lán. Hann sagði að Færeyingar finni til með Íslendingum sem gangi nú gegnum djúpa kreppu enda séu þjóðirnar mjög nánar og miklir vinir. Hann minnir þó á að þetta sé lán en ekki gjöf. „Bæði Færeyingar og Íslend-ingar eru stoltar þjóðir," sagði Johannesen. „Við upplifðum svipaðar þrengingar árið 1992 en stóðum sterkari upp úr þeirri lægð. Ég veit að Íslendingar munu einnig gera það. Ég er viss um að ég tali fyrir hönd allra Færeyinga þegar ég segi að þessi lánveiting var það eina rétta í stöðunni." Johannesen undrast enn fremur viðbrögð breskra stjórnvalda við falli íslensku bankanna. „Það er stórkostlegt óréttlæti að beita hryðjuverkalöggjöf gegn friðelskandi þjóð sem hefur ekkert drepið neitt nema fisk," segir Johannesen. Jóhannes Eidesgaard, fjármálaráðherra Færeyja, tekur undir með Johannesen. „Við gengum í gegnum svipaða erfiðleika og Íslendingar í byrjun tíunda áratugarins og vitum hvernig það er að njóta hvergi trúverðugleika á erfiðum stundum og geta hvergi fengið lán," sagði Eidesgaard í samtali við Fréttablaðið. Þótt erfitt sé að gera sér grein fyrir gengi íslensku krónunnar má gera ráð fyrir að það samsvari rúmlega sex milljörðum íslenskra króna. Ef Íslendingar vildu veita annarri þjóð hlutfallslega jafnstórt lán yrði það því um það bil 40 milljarðar íslenskra króna að upphæð en Jóannes segist sannfærður um að Íslendingar myndu gera slíkt hið sama fyrir Færeyinga. Hann segir engan vilja fyrir því að Íslendingar greiði vexti af þessari upphæð. Pétur Blöndal, formaður efnahagsnefndar Alþingis, segir lánið mjög hátt miðað við fjölda Færeyinga. Ekki sé hægt að búast við lánveitingu frá öðrum löndum í sama hlutfalli. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Efnahagsmál Færeyska landstjórnin hefur samþykkt að veita Íslendingum gjaldeyrislán að andvirði 300 milljörðum danskra króna eða um sex milljarða króna. Kaj Leo Johannesen, lögmaður Færeyja, sagði í samtali við Fréttablaðið að samstaða hafi verið milli allra sex stjórnmálaflokka landsins um að veita Íslendingum lán. Hann sagði að Færeyingar finni til með Íslendingum sem gangi nú gegnum djúpa kreppu enda séu þjóðirnar mjög nánar og miklir vinir. Hann minnir þó á að þetta sé lán en ekki gjöf. „Bæði Færeyingar og Íslend-ingar eru stoltar þjóðir," sagði Johannesen. „Við upplifðum svipaðar þrengingar árið 1992 en stóðum sterkari upp úr þeirri lægð. Ég veit að Íslendingar munu einnig gera það. Ég er viss um að ég tali fyrir hönd allra Færeyinga þegar ég segi að þessi lánveiting var það eina rétta í stöðunni." Johannesen undrast enn fremur viðbrögð breskra stjórnvalda við falli íslensku bankanna. „Það er stórkostlegt óréttlæti að beita hryðjuverkalöggjöf gegn friðelskandi þjóð sem hefur ekkert drepið neitt nema fisk," segir Johannesen. Jóhannes Eidesgaard, fjármálaráðherra Færeyja, tekur undir með Johannesen. „Við gengum í gegnum svipaða erfiðleika og Íslendingar í byrjun tíunda áratugarins og vitum hvernig það er að njóta hvergi trúverðugleika á erfiðum stundum og geta hvergi fengið lán," sagði Eidesgaard í samtali við Fréttablaðið. Þótt erfitt sé að gera sér grein fyrir gengi íslensku krónunnar má gera ráð fyrir að það samsvari rúmlega sex milljörðum íslenskra króna. Ef Íslendingar vildu veita annarri þjóð hlutfallslega jafnstórt lán yrði það því um það bil 40 milljarðar íslenskra króna að upphæð en Jóannes segist sannfærður um að Íslendingar myndu gera slíkt hið sama fyrir Færeyinga. Hann segir engan vilja fyrir því að Íslendingar greiði vexti af þessari upphæð. Pétur Blöndal, formaður efnahagsnefndar Alþingis, segir lánið mjög hátt miðað við fjölda Færeyinga. Ekki sé hægt að búast við lánveitingu frá öðrum löndum í sama hlutfalli.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira