Fótbolti

Trapattoni tekur við Írum

Trapattoni hefur gert tveggja ára samning við Íra
Trapattoni hefur gert tveggja ára samning við Íra Nordic Photos / Getty Images

Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Giovanni Trapattoni hefur staðfest að hann muni taka við írska landsliðinu á næsta keppnistímabili, eða eftir að keppni lýkur í Austurríki þar sem hann stýrir liði Red Bull í Salzburg.

Trapattoni hefur magnaða ferilskrá sem þjálfari og hefur m.a. stýrt ítalska landsliðinu og Juventus.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×