Innlent

Borgarstjórnarfundur í beinni á Vísi

Dagur Bergþóruson Eggertsson verður kjörinn borgarstjóri í dag.
Dagur Bergþóruson Eggertsson verður kjörinn borgarstjóri í dag.

Vísir verður með beina útsendingu frá borgarstjórnarfundi í dag, þegar nýr meirihluti tekur formlega við völdum. Á fundinum verður Dagur Bergþóruson Eggertsson meðal annars kjörinn borgarstjóri og Margrét Sverrisdóttir forseti borgarstjórnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×