Barsögur á Grand Rokk 19. september 2007 16:31 Leikhópurinn Peðið mun á næstunni sýna leikritið Barpera á efri hæð öldurhússins Grand Rokk og er frumsýning fyrirhugðu þann 12. október næstkomandi. Sviðsmyndin er bar á efri hæðinni en sögusvið leikritsins er einmitt bar. Leikhópurinn samanstendur af fastakúnnum á Grandrokk og var formlega stofnaður árið 2006. Leikritið var sett upp í fyrra í tengslum við menningarhátíð á Grandrokk. Þá var það einungis sýnt þrisvar sinnum og hefur leikhópurinn verið hvattur til að taka upp þráðinn. Í millitíðinni hefur hann sett upp jólaleikritið Jólapera og í sumar var leikritið Krepera sett á svið. Að sögn Björns Gunnlaugssona, framkvæmdastjóra uppfærslunnar, hefur höfundur leikritsins Jón Benjamín Einarsson, sem er trésmiður að mennt, bætt nokkrum köflum við nýja útgáfu af Barperu. Þá hafa tvö ný lög verið samin en öll lög í uppfærslunni eru frumsamin af meðlimum leikhópsins. Björn segir tvo leikara í hópnum vera með leiklistarmenntun en að flestir hafi tekið þátt í áhugaleiksýningum. Hann segir þó tvo leikara alveg óreynda. Guðjón Sigvaldason leikstýrir verkinu en hefur hann áralanga reynslu af leikstjórn og hefur sett upp leikrit með fjölda áhugaleikhópa. Björn gerir ráð fyrir að minnsta kosti 10 sýningum í október og rennur allur ágóði af þeim í sjóð leikhópsins sem Björn segir stefna að frekari uppfærslum í framtíðinni. Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Leikhópurinn Peðið mun á næstunni sýna leikritið Barpera á efri hæð öldurhússins Grand Rokk og er frumsýning fyrirhugðu þann 12. október næstkomandi. Sviðsmyndin er bar á efri hæðinni en sögusvið leikritsins er einmitt bar. Leikhópurinn samanstendur af fastakúnnum á Grandrokk og var formlega stofnaður árið 2006. Leikritið var sett upp í fyrra í tengslum við menningarhátíð á Grandrokk. Þá var það einungis sýnt þrisvar sinnum og hefur leikhópurinn verið hvattur til að taka upp þráðinn. Í millitíðinni hefur hann sett upp jólaleikritið Jólapera og í sumar var leikritið Krepera sett á svið. Að sögn Björns Gunnlaugssona, framkvæmdastjóra uppfærslunnar, hefur höfundur leikritsins Jón Benjamín Einarsson, sem er trésmiður að mennt, bætt nokkrum köflum við nýja útgáfu af Barperu. Þá hafa tvö ný lög verið samin en öll lög í uppfærslunni eru frumsamin af meðlimum leikhópsins. Björn segir tvo leikara í hópnum vera með leiklistarmenntun en að flestir hafi tekið þátt í áhugaleiksýningum. Hann segir þó tvo leikara alveg óreynda. Guðjón Sigvaldason leikstýrir verkinu en hefur hann áralanga reynslu af leikstjórn og hefur sett upp leikrit með fjölda áhugaleikhópa. Björn gerir ráð fyrir að minnsta kosti 10 sýningum í október og rennur allur ágóði af þeim í sjóð leikhópsins sem Björn segir stefna að frekari uppfærslum í framtíðinni.
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira