Sýknaður af ákæru um að hafa útlendinga ólöglega í vinnu 21. maí 2007 15:14 Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag karlmann af því að hafa haft þrjá Pólverja í byggingarvinnu hjá sér við nýtt hótel án þess að þeir hefðu tilskilin atvinnuleyfi. Upp komst um málið þegar lögregla stöðvaði bíl við umferðareftirlit á Skeiða- og Hrunamannavegi í mars árið 2005. Í bílnum var einn Pólverjanna og við nánari eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að tveir aðrir voru að störfum við hótelið. Pólverjarnir þrír voru dæmdir fyrir að vinna án tilskilinna atvinnuleyfa í héraðsdómi en Hæstiréttur ómerkti þann dóm og vísaði aftur heim í hérað. Mennirnir fóru af landi brott og er enn ódæmt í máli þeirra. Maðurinn sem ákærður var fyrir að hafa þá í vinnu neitaði sök og sagði að sér hefði ekki verið kunnugt um að þeir væru að vinna við byggingu hótelsins þar sem hann hefði verið í endurhæfingu á þeim tíma sem honum var gefið að sök að hafa haft þá í vinnu. Sagði hann þá hafa fengið að gista hjá sér og tekið það upp hjá sjálfum sér að vinna. Þótti dómnum út frá framburði vitna ekki sannað hvort til vinnusambands hefði stofnast milli ákærða og Pólverjanna og í ljósi neitunar ákærða taldi dómurinn ekki komna fram lögfulla sönnun um að hann hefði brotið af sér. Var hann því sýknaður. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að hafa kastað GSM-síma í lögreglumann við yfirheyrslur en þeim ákærulið var vísað frá á þeim grundvelli að ekki hefði verið getið neinna afleiðinga af brotinu í ákærunni. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag karlmann af því að hafa haft þrjá Pólverja í byggingarvinnu hjá sér við nýtt hótel án þess að þeir hefðu tilskilin atvinnuleyfi. Upp komst um málið þegar lögregla stöðvaði bíl við umferðareftirlit á Skeiða- og Hrunamannavegi í mars árið 2005. Í bílnum var einn Pólverjanna og við nánari eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að tveir aðrir voru að störfum við hótelið. Pólverjarnir þrír voru dæmdir fyrir að vinna án tilskilinna atvinnuleyfa í héraðsdómi en Hæstiréttur ómerkti þann dóm og vísaði aftur heim í hérað. Mennirnir fóru af landi brott og er enn ódæmt í máli þeirra. Maðurinn sem ákærður var fyrir að hafa þá í vinnu neitaði sök og sagði að sér hefði ekki verið kunnugt um að þeir væru að vinna við byggingu hótelsins þar sem hann hefði verið í endurhæfingu á þeim tíma sem honum var gefið að sök að hafa haft þá í vinnu. Sagði hann þá hafa fengið að gista hjá sér og tekið það upp hjá sjálfum sér að vinna. Þótti dómnum út frá framburði vitna ekki sannað hvort til vinnusambands hefði stofnast milli ákærða og Pólverjanna og í ljósi neitunar ákærða taldi dómurinn ekki komna fram lögfulla sönnun um að hann hefði brotið af sér. Var hann því sýknaður. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að hafa kastað GSM-síma í lögreglumann við yfirheyrslur en þeim ákærulið var vísað frá á þeim grundvelli að ekki hefði verið getið neinna afleiðinga af brotinu í ákærunni.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels