Hvetja Paul Watson til að hætta við áform sín 21. maí 2007 14:34 Paul Watson, stofnandi Sea Shepherd. MYND/Sea Shepherd Hvalaskoðunarsamtök Íslands hafa sent Paul Watson, stofnanda Sea Shepherd, formlega áskorun um að hætta við öll áform um að sigla skipi sínu til Íslands. Formaður samtakanna segir áform Sea Shepherd ekki þjóna hagsmunum hvalaskoðunarfyrirtækja hér á landi. „Við erum algjörlega á móti svona framkomu," sagði Ásbjörn Björgvinsson, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, í samtali við Vísi. „Það þjónar ekki okkar hagsmunum að svona aðgerðir eigi sér stað við landið. Við sjáum að Íslendingar eru smám saman að átta sig á tilgangsleysi hvalveiðanna. Við teljum því skynsamlegra að vinna þennan slag hér innanlands." Í yfirlýsingu, sem Hvalaskoðunarsamtökin sendu Paul Watson í gær, kemur fram að samtökin leggjast eindregið gegn öllum mótmælaaðgerðum sem brjóta á bága við íslensk lög. Að mati samtakanna ýta slíkar aðgerðir undir þjóðarstoltið og þá skoðun að hvalveiðar séu nauðsynlegur hluti af sjálfstæði Íslendinga. Þá skora Hvalaskoðunarsamtökin jafnframt á nýja ríkisstjórn Íslands að hlutast til um að viðurkenna hvalaskoðun sem fullgilda og réttmæta nýtingu á hvalastofnunum við Ísland. Ennfremur skora samtökin á ríkisstjórnina að stöðva um leið allar hvalveiðar áður en þær hafa í för með sér enn frekari skaða fyrir ferðaþjónustuna og aðrar mikilvægar útflutningsgreinar og útrásarfyrirtæki. Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Hvalaskoðunarsamtök Íslands hafa sent Paul Watson, stofnanda Sea Shepherd, formlega áskorun um að hætta við öll áform um að sigla skipi sínu til Íslands. Formaður samtakanna segir áform Sea Shepherd ekki þjóna hagsmunum hvalaskoðunarfyrirtækja hér á landi. „Við erum algjörlega á móti svona framkomu," sagði Ásbjörn Björgvinsson, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, í samtali við Vísi. „Það þjónar ekki okkar hagsmunum að svona aðgerðir eigi sér stað við landið. Við sjáum að Íslendingar eru smám saman að átta sig á tilgangsleysi hvalveiðanna. Við teljum því skynsamlegra að vinna þennan slag hér innanlands." Í yfirlýsingu, sem Hvalaskoðunarsamtökin sendu Paul Watson í gær, kemur fram að samtökin leggjast eindregið gegn öllum mótmælaaðgerðum sem brjóta á bága við íslensk lög. Að mati samtakanna ýta slíkar aðgerðir undir þjóðarstoltið og þá skoðun að hvalveiðar séu nauðsynlegur hluti af sjálfstæði Íslendinga. Þá skora Hvalaskoðunarsamtökin jafnframt á nýja ríkisstjórn Íslands að hlutast til um að viðurkenna hvalaskoðun sem fullgilda og réttmæta nýtingu á hvalastofnunum við Ísland. Ennfremur skora samtökin á ríkisstjórnina að stöðva um leið allar hvalveiðar áður en þær hafa í för með sér enn frekari skaða fyrir ferðaþjónustuna og aðrar mikilvægar útflutningsgreinar og útrásarfyrirtæki.
Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira