Þurfa að breyta rafmagnskerfinu á gamla varnarsvæðinu Höskuldur Kári Schram skrifar 21. maí 2007 10:55 MYND/TJ Umbreyta þarf rafkerfinu í öllum íbúðum á gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli úr bandarísku kerfi yfir í það íslenska áður en hægt verður að taka þær í notkun. Stefnt er að því að leigja út um 300 íbúðir og einstaklingsherbergi næsta haust í samræmi við áætlun um uppbyggingu háskólasamfélags á svæðinu.Framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar segir um stóra aðgerð að ræða en að allt verði frágengið í haust. „Umbreytingin á rafkerfinu er eitt af okkar stórum málum," sagði Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, í samtali við Vísi. „Við höfum átt gott samstarf við Neytendastofu vegna þessa og fengið upplýsingar frá þeim. Það verður gengið frá öllu í samræmi við reglugerðir." Í gær fór fram kynning fyrir almenning á aðstöðunni á gamla varnarsvæðinu. Gafst fólki þá ennfremur kostur að leggja fram umsóknir um leiguíbúðir en um 300 íbúðir og einstaklingsherbergi verða leigð út næsta haust. Allar íbúðir á svæðinu eru með bandarískt rafkerfi sem er töluvert ólíkt því íslenska. Hafa rafvirkjar meðal annars bent á bandaríska kerfið sé mun hættulegra. Þar séu til að mynda engir lekaliðir og öll öryggi með mun hærra útleysismark en íslenskar reglur segja til um. Þá er mun minni spenna í bandaríska kerfinu sem gerir það að verkum að ekki er hægt að nota íslensk raftæki. Kjartan segir að unnið verði að umbreytingunum í ákveðnum skrefum. Í fyrsta áfangi verði rafmagnsmálum komið í lag í þeim íbúðum sem leigja á út næsta haust. Hann segir þó ekki liggja hvað þetta komi til með að kosta. „Við erum að höndla með gríðarleg verðmæti. Kostnaðurinn vegna þessara umbreytinga er því frekar lítill miðað hlutfall af byggingarkostnaði heils mannvirkis." Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Umbreyta þarf rafkerfinu í öllum íbúðum á gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli úr bandarísku kerfi yfir í það íslenska áður en hægt verður að taka þær í notkun. Stefnt er að því að leigja út um 300 íbúðir og einstaklingsherbergi næsta haust í samræmi við áætlun um uppbyggingu háskólasamfélags á svæðinu.Framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar segir um stóra aðgerð að ræða en að allt verði frágengið í haust. „Umbreytingin á rafkerfinu er eitt af okkar stórum málum," sagði Kjartan Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, í samtali við Vísi. „Við höfum átt gott samstarf við Neytendastofu vegna þessa og fengið upplýsingar frá þeim. Það verður gengið frá öllu í samræmi við reglugerðir." Í gær fór fram kynning fyrir almenning á aðstöðunni á gamla varnarsvæðinu. Gafst fólki þá ennfremur kostur að leggja fram umsóknir um leiguíbúðir en um 300 íbúðir og einstaklingsherbergi verða leigð út næsta haust. Allar íbúðir á svæðinu eru með bandarískt rafkerfi sem er töluvert ólíkt því íslenska. Hafa rafvirkjar meðal annars bent á bandaríska kerfið sé mun hættulegra. Þar séu til að mynda engir lekaliðir og öll öryggi með mun hærra útleysismark en íslenskar reglur segja til um. Þá er mun minni spenna í bandaríska kerfinu sem gerir það að verkum að ekki er hægt að nota íslensk raftæki. Kjartan segir að unnið verði að umbreytingunum í ákveðnum skrefum. Í fyrsta áfangi verði rafmagnsmálum komið í lag í þeim íbúðum sem leigja á út næsta haust. Hann segir þó ekki liggja hvað þetta komi til með að kosta. „Við erum að höndla með gríðarleg verðmæti. Kostnaðurinn vegna þessara umbreytinga er því frekar lítill miðað hlutfall af byggingarkostnaði heils mannvirkis."
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira