Enski boltinn

Lampard frá í nokkrar vikur

Elvar Geir Magnússon skrifar
Lampard er ekki svona kátur núna.
Lampard er ekki svona kátur núna.

Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, verður frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Aston Villa í gær. Í dag kom í ljós að vöðvi í læri hans er rifinn.

Lampard þurfti að fara af velli eftir 25 mínútna leik gegn Villa en leikurinn endaði með jafntefli 4-4.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×