Mikill meirihluti telur stjórnvöld gera lítið í loftlagsmálum 10. desember 2007 10:17 Ríflega þrír af hverjum fjórum telja að stjórnvöld geri lítið til þess að draga úr útstreymi mengandi efna sem valda gróðurhúsaáhrifum og loftlagsbreytingum samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Rúm 13 prósent aðspurðra töldu að stjórnvöld geri mikið og tæp 9 prósent tóku ekki afstöðu. Náttúruverndarsamtökin segja í tilkynningu að þetta bendi til þess að nýrri ríkisstjórn hafi ekki tekist að sannfæra almenning um stjórnvöld taki loftslagsvandann alvarlega. Fyrir liggi markmið stjórnvalda um 50-75 prósent nettósamdrátt fyrir miðja öldina en aðgerðaáætlun um hvernig skuli dregið úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi bíði vorsins. Náttúruverndarsamtök Íslands segja að ríkisstjórnin verði að sýna í verki hvernig hún hyggist ná samningsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, að iðnríki dragi úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda um 25-40 prósent fyrir árið 2020, til þess að öðlast tiltrú íslensks almennings í umhverfismálum. Benda samtökin á að hækki hitastig meira en 2 gráður meðaltali í lofthjúpi jarðar aukist hættan á að loftslagsbreytingar verði ekki stöðvaðar. Höfuðmarkmið umhverfisverndarsamtaka á loftslagsþinginu í Bali sé að tveggja gráðna markmiðið verði leiðarljós samningaviðræðna um nýjan loftlagssáttmála í Kaupmannahöfn árið 2009. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Ríflega þrír af hverjum fjórum telja að stjórnvöld geri lítið til þess að draga úr útstreymi mengandi efna sem valda gróðurhúsaáhrifum og loftlagsbreytingum samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Rúm 13 prósent aðspurðra töldu að stjórnvöld geri mikið og tæp 9 prósent tóku ekki afstöðu. Náttúruverndarsamtökin segja í tilkynningu að þetta bendi til þess að nýrri ríkisstjórn hafi ekki tekist að sannfæra almenning um stjórnvöld taki loftslagsvandann alvarlega. Fyrir liggi markmið stjórnvalda um 50-75 prósent nettósamdrátt fyrir miðja öldina en aðgerðaáætlun um hvernig skuli dregið úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi bíði vorsins. Náttúruverndarsamtök Íslands segja að ríkisstjórnin verði að sýna í verki hvernig hún hyggist ná samningsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, að iðnríki dragi úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda um 25-40 prósent fyrir árið 2020, til þess að öðlast tiltrú íslensks almennings í umhverfismálum. Benda samtökin á að hækki hitastig meira en 2 gráður meðaltali í lofthjúpi jarðar aukist hættan á að loftslagsbreytingar verði ekki stöðvaðar. Höfuðmarkmið umhverfisverndarsamtaka á loftslagsþinginu í Bali sé að tveggja gráðna markmiðið verði leiðarljós samningaviðræðna um nýjan loftlagssáttmála í Kaupmannahöfn árið 2009.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira