Enski boltinn

Bjarni Þór lék í grannaslag

Elvar Geir Magnússon skrifar
Bjarni Þór Viðarsson.
Bjarni Þór Viðarsson.

Varalið Liverpool og Everton mættust í kvöld í „Mini-derby" leik eins og Englendingar kalla hann. Bjarni Þór Viðarsson lék allan leikinn fyrir Everton en Liverpool vann 3-0 sigur.

Krisztian Nemeth skoraði tvö af mörkunum í leiknum en hitt markið var sjálfsmark.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×