Nú er búið að raða niður leikjum næsta sumars í Landsbankadeildum karla og kvenna sem og 1. og 2. deild karla.
Valur er Íslandsmeistari í bæði karla- og kvennaflokki en karlarnir hefja titilvörnina í Keflavík en konurnar taka á móti Þór/KA á heimavelli.
Tvö af sigurstranglegustu liðunum í Landsbankadeild karla, Valur og KR, mætast í lokaumferðinni.
1. umferð Landsbankadeildar karla:
Fylkir - Fram
HK - FH
ÍA - Breiðablik
Þróttur - Fjölnir
KR - Grindavík
Keflavík - Valur
22. umferð Landsbankadeildar karla:
Þróttur - Grindavík
ÍA - Fjölnir
HK - Breiðablik
Fylkir - FH
Keflavík - Fram
Valur - KR
Til að sjá niðurröðunina má smella á eftifarandi hlekki:
Landsbankadeild karla
Landsbankadeild kvenna
1. deild karla
2. deild karla