Beckham og Abramovich í algjörum sérflokki 7. nóvember 2007 15:03 David Beckham er þrisvar sinnum ríkari en næsti knattspyrnumaður á Englandi NordicPhotos/GettyImages Knattspyrnutímaritið 4-4-2 hefur birt lista sinn yfir ríkustu menn í ensku knattspyrnunni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, og knattspyrnumaðurinn David Beckham eru þar áfram kóngar í ríki sínu hvor í sínum flokki. Niðurstaða úttektar blaðsins leiddi í ljós tvær staðreyndir. Enski boltinn rakar inn peningum sem aldrei fyrr og þeir ríku eru alltaf að verða ríkari. Innrás erlendra fjárfesta í ensku knattspyrnuna hefur verið áberandi síðustu misseri og á síðustu 12 mánuðum hafa komið inn í enska boltann menn sem samtals eru metnir á hátt í 1400 milljarða króna. Íþróttamálaráðherra Breta gerði athugasemd við himinhá laun leikmanna á Englandi á dögunum, en þrátt fyrir það eru samt ekki nema 14 knattspyrnumenn á lista yfir 100 ríkustu mennina í enska boltanum. Ronaldo í 100. sæti Tveir nýliðar úr röðum knattspyrnumanna eru komnir inn á lista 100 ríkustu - þeir Didier Drogba hjá Chelsea (96.) sem metinn er á um 1,7 milljarða og Cristiano Ronaldo skríður í 100. sætið og er talinn eiga um 1,5 milljarða í bankanum. Séu knattspyrnumennirnir sjálfir með há laun - eru þau ekki nema klink við hliðina á eigum fjárfesta og eigenda á Englandi. Björgólfur á langt í land Á meðal nýliða á lista ríkustu manna í enska boltanum eru Rússinn Alisher Usmanov sem nýlega keypti hlut í Arsenal, Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone og svo auðvitað Björgólfur Guðmundsson sem metinn er á um 73,5 milljarða króna í úttekt 4-4-2. Hann er samt langt frá því að komast inn á topp 10 listann. Kóngurinn Roman Abramovic er margfalt ríkari en næsti maður í enska boltanumNordicPhotos/GettyImages Ríkustu menn í enska boltanum: 1) Roman Abramovich, Chelsea - 1340 milljarðar 2) Joe Lewis , Tottenham Hotspur - 347 3) Alisher Usmanov, Arsenal - 342 4) Bernie Ecclestone, QPR - 310 5) Mike Ashley, Newcastle United - 198 6) Dermot Desmond, Celtic - 198 7) Malcolm Glazer, Man Utd - 155 8) Stanley Kroenke, Arsenal - 149 9) Trevor Hemmings, Preston - 121 10) Lord Ashcroft, Watford - 117 Ríkustu knattspyrnumenn á Bretlandseyjum: 1) David Beckham, 32, LA Galaxy - 13,9 milljarðar 2) Michael Owen, 27, Newcastle Utd - 4,6 3) Robbie Fowler, 32, Cardiff City - 3,7 4) Wayne Rooney, 22, Man Utd - 3,7 5) Sol Campbell, 33, Portsmouth - 3,5 6) Andriy Shevchenko, 31, Chelsea - 3,1 6) Rio Ferdinand, 29, Man Utd - 3,1 8) Ryan Giggs, 33, Man Utd - 2,8 9) Michael Ballack, 31, Chelsea - 2,2 10) Steven Gerrard, 27, Liverpool - 1,9 Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Sjá meira
Knattspyrnutímaritið 4-4-2 hefur birt lista sinn yfir ríkustu menn í ensku knattspyrnunni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, og knattspyrnumaðurinn David Beckham eru þar áfram kóngar í ríki sínu hvor í sínum flokki. Niðurstaða úttektar blaðsins leiddi í ljós tvær staðreyndir. Enski boltinn rakar inn peningum sem aldrei fyrr og þeir ríku eru alltaf að verða ríkari. Innrás erlendra fjárfesta í ensku knattspyrnuna hefur verið áberandi síðustu misseri og á síðustu 12 mánuðum hafa komið inn í enska boltann menn sem samtals eru metnir á hátt í 1400 milljarða króna. Íþróttamálaráðherra Breta gerði athugasemd við himinhá laun leikmanna á Englandi á dögunum, en þrátt fyrir það eru samt ekki nema 14 knattspyrnumenn á lista yfir 100 ríkustu mennina í enska boltanum. Ronaldo í 100. sæti Tveir nýliðar úr röðum knattspyrnumanna eru komnir inn á lista 100 ríkustu - þeir Didier Drogba hjá Chelsea (96.) sem metinn er á um 1,7 milljarða og Cristiano Ronaldo skríður í 100. sætið og er talinn eiga um 1,5 milljarða í bankanum. Séu knattspyrnumennirnir sjálfir með há laun - eru þau ekki nema klink við hliðina á eigum fjárfesta og eigenda á Englandi. Björgólfur á langt í land Á meðal nýliða á lista ríkustu manna í enska boltanum eru Rússinn Alisher Usmanov sem nýlega keypti hlut í Arsenal, Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone og svo auðvitað Björgólfur Guðmundsson sem metinn er á um 73,5 milljarða króna í úttekt 4-4-2. Hann er samt langt frá því að komast inn á topp 10 listann. Kóngurinn Roman Abramovic er margfalt ríkari en næsti maður í enska boltanumNordicPhotos/GettyImages Ríkustu menn í enska boltanum: 1) Roman Abramovich, Chelsea - 1340 milljarðar 2) Joe Lewis , Tottenham Hotspur - 347 3) Alisher Usmanov, Arsenal - 342 4) Bernie Ecclestone, QPR - 310 5) Mike Ashley, Newcastle United - 198 6) Dermot Desmond, Celtic - 198 7) Malcolm Glazer, Man Utd - 155 8) Stanley Kroenke, Arsenal - 149 9) Trevor Hemmings, Preston - 121 10) Lord Ashcroft, Watford - 117 Ríkustu knattspyrnumenn á Bretlandseyjum: 1) David Beckham, 32, LA Galaxy - 13,9 milljarðar 2) Michael Owen, 27, Newcastle Utd - 4,6 3) Robbie Fowler, 32, Cardiff City - 3,7 4) Wayne Rooney, 22, Man Utd - 3,7 5) Sol Campbell, 33, Portsmouth - 3,5 6) Andriy Shevchenko, 31, Chelsea - 3,1 6) Rio Ferdinand, 29, Man Utd - 3,1 8) Ryan Giggs, 33, Man Utd - 2,8 9) Michael Ballack, 31, Chelsea - 2,2 10) Steven Gerrard, 27, Liverpool - 1,9
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Sjá meira