Enski boltinn

Ballack byrjaður að æfa á ný

Ballack hefur æft vel með Chelsea
Ballack hefur æft vel með Chelsea NordicPhotos/GettyImages
Þýski landsliðsmaðurinn Michael Ballack er nú loksins byrjaður að æfa með Chelsea á ný eftir hálfsárs fjarveru vegna meiðsla. Ballack hefur ekki spilað undir stjórn Avram Grant eftir að hafa farið í tvær aðgerðir vegna ökklameiðsla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×