Enski boltinn

Samba áfram á Ewood Park

Elvar Geir Magnússon skrifar
Christopher Samba.
Christopher Samba.

Varnarmaðurinn Christopher Samba hjá Blackburn hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Þessi 23 ára leikmaður hefur leikið reglulega fyrir liðið síðan hann kom frá Herthu Berlín í Þýskalandi í janúar.

Samba er landsliðsmaður Kongó. Hann hefur leikið þrettán leiki fyrir Blackburn til þessa og skorað eitt mark.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×