United rústaði Aston Villa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 18:12 Scott Carson fékk að líta rauða spjaldið í dag. Nordic Photos / Getty Images Manchester United átti ekki í teljandi vandræðum með Aston Villa á útivelli í dag. United vann, 4-1. Gabriel Agbonlahor kom reyndar heimamönnum yfir í leiknum með góðum skalla á nærstöng en sendingin kom frá Ashley Young á vinstri kantinum. Mark Agbonlahor var 400. mark Villa í ensku úrvalsdeildinni. Craig Gardner átti svo gott skot yfir slána skömmu síðar og virtust Villa-menn vera til alls líklegir. Carlos Tevez fékk svo kjörið tækifæri til að jafna en skot hans var vel varið af Scott Carson, markverði Villa. Hann gat þó ekki komið í veg fyrir að Wayne Rooney skoraði fyrsta mark United en Zat Knight hafði ekki náð að hreinsa boltann frá marki eftir fyrirgjöf Nani. Aðeins nokkrum mínútum síðar bætti Rooney við öðru marki, í þetta sinn eftir sendingu Tevez. Til að bæta gráu á svart tókst Craig Gardner að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks. Gerald Pique átti skalla að marki en Ashley Young bjargaði á línu. Rio Ferdinand náði frákastinu og skaut að marki. Gardner reyndi að hreinsa í burtu en skaut knettinum í eigið net. Villa reyndi að klóra í bakkann í upphafi síðari hálfleiks en þökk sé rauða spjaldinu sem Nigel Reo-Coker náði sér í fljótlega í hálfleiknum náði Villa sér aldrei á strik. Reo-Coker fékk sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að brjóta á Anderson. Ekki löngu síðar fékk Scott Carson rautt fyrir að brjóta á Tevez í teignum. Vítaspyrna dæmd og lét Wayne Rooney verja frá sér. Stuart Taylor kom ískaldur inn í leikinn en varði vítið vel. Taylor stóð sig vel í leiknum en gat þó ekki komið í veg fyrir sjálfsmark Martin Laursen. Ryan Giggs átti skot að marki en Laursen var sá síðasti sem kom við boltann og stýrði honum yfir Laursen og í markið. United er nú í öðru sæti í deildinni, tveimur stigum á eftir Arsenal. Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Manchester United átti ekki í teljandi vandræðum með Aston Villa á útivelli í dag. United vann, 4-1. Gabriel Agbonlahor kom reyndar heimamönnum yfir í leiknum með góðum skalla á nærstöng en sendingin kom frá Ashley Young á vinstri kantinum. Mark Agbonlahor var 400. mark Villa í ensku úrvalsdeildinni. Craig Gardner átti svo gott skot yfir slána skömmu síðar og virtust Villa-menn vera til alls líklegir. Carlos Tevez fékk svo kjörið tækifæri til að jafna en skot hans var vel varið af Scott Carson, markverði Villa. Hann gat þó ekki komið í veg fyrir að Wayne Rooney skoraði fyrsta mark United en Zat Knight hafði ekki náð að hreinsa boltann frá marki eftir fyrirgjöf Nani. Aðeins nokkrum mínútum síðar bætti Rooney við öðru marki, í þetta sinn eftir sendingu Tevez. Til að bæta gráu á svart tókst Craig Gardner að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks. Gerald Pique átti skalla að marki en Ashley Young bjargaði á línu. Rio Ferdinand náði frákastinu og skaut að marki. Gardner reyndi að hreinsa í burtu en skaut knettinum í eigið net. Villa reyndi að klóra í bakkann í upphafi síðari hálfleiks en þökk sé rauða spjaldinu sem Nigel Reo-Coker náði sér í fljótlega í hálfleiknum náði Villa sér aldrei á strik. Reo-Coker fékk sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að brjóta á Anderson. Ekki löngu síðar fékk Scott Carson rautt fyrir að brjóta á Tevez í teignum. Vítaspyrna dæmd og lét Wayne Rooney verja frá sér. Stuart Taylor kom ískaldur inn í leikinn en varði vítið vel. Taylor stóð sig vel í leiknum en gat þó ekki komið í veg fyrir sjálfsmark Martin Laursen. Ryan Giggs átti skot að marki en Laursen var sá síðasti sem kom við boltann og stýrði honum yfir Laursen og í markið. United er nú í öðru sæti í deildinni, tveimur stigum á eftir Arsenal.
Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira