Bjarni: Góð úrslit fyrir okkur Elvar Geir Magnússon skrifar 17. september 2007 22:45 Bjarni Guðjónsson. „Það verða að teljast góð úrslit fyrir okkur að koma hingað og spila við Val með þennan hóp sem þeir hafa og ná stigi," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Skagamanna, við Vísi eftir 2-2 jafnteflið gegn Valsmönnum í kvöld. „Það tekur bara sekúndubrot að skora og meðan hitt liðið er yfir 1-0 þá þurfum við bara eina sókn til að jafna. Við vitum að við höfum gæðin fram á við. Ef við hefðum haldið vörninni betur þá hefðum við sennilega unnið leikinn en við erum samt sáttir." Björn Bergmann Sigurðarson, bróðir Bjarna, átti stórleik og skoraði bæði mörk ÍA. „Hann lifnaði við í seinni hálfleik og þetta var mjög vel gert hjá honum í báðum mörkunum. Þetta er það sem hann getur, ef hann er í boxinu þá skorar hann," sagði Bjarni. Valsmenn voru allt annað en sáttir eftir leikinn og kvörtuðu meðal annars undan sambandi Bjarna og Kristins Jakobssonar dómara í leiknum. Bjarni vísar þessum ásökunum á bug. „Ef þú skoðar leikinn sérðu hversu oft ég er tekinn niður og ekki er spjaldað. Það er bara hluti af leiknum að tala við alla og ég talaði ekkert frekar við Kidda en leikmennina hjá þeim," sagði Bjarni. Þegar hann var spurður að því hvort Skagamenn stefndu ekki ótrauðir á þriðja sætið var svarið: „Við stefnum á að vinna Víking í næsta leik." Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Styrkir til VÍK Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Það verða að teljast góð úrslit fyrir okkur að koma hingað og spila við Val með þennan hóp sem þeir hafa og ná stigi," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Skagamanna, við Vísi eftir 2-2 jafnteflið gegn Valsmönnum í kvöld. „Það tekur bara sekúndubrot að skora og meðan hitt liðið er yfir 1-0 þá þurfum við bara eina sókn til að jafna. Við vitum að við höfum gæðin fram á við. Ef við hefðum haldið vörninni betur þá hefðum við sennilega unnið leikinn en við erum samt sáttir." Björn Bergmann Sigurðarson, bróðir Bjarna, átti stórleik og skoraði bæði mörk ÍA. „Hann lifnaði við í seinni hálfleik og þetta var mjög vel gert hjá honum í báðum mörkunum. Þetta er það sem hann getur, ef hann er í boxinu þá skorar hann," sagði Bjarni. Valsmenn voru allt annað en sáttir eftir leikinn og kvörtuðu meðal annars undan sambandi Bjarna og Kristins Jakobssonar dómara í leiknum. Bjarni vísar þessum ásökunum á bug. „Ef þú skoðar leikinn sérðu hversu oft ég er tekinn niður og ekki er spjaldað. Það er bara hluti af leiknum að tala við alla og ég talaði ekkert frekar við Kidda en leikmennina hjá þeim," sagði Bjarni. Þegar hann var spurður að því hvort Skagamenn stefndu ekki ótrauðir á þriðja sætið var svarið: „Við stefnum á að vinna Víking í næsta leik."
Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Supercross Atlanta úrslit. Sport Styrkir til VÍK Sport Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira