Fótbolti

Hargreaves og Gerrard æfðu báðir í morgun

Enska landsliðið fékk góðar fréttir af leikmönnum sínum í morgun þegar þeir Owen Hargreaves og Steven Gerrard komust báðir áfallalaust í gegn um æfingu liðsins. Báðir höfðu þeir verið taldir mjög tæpir fyrir leikinn gegn Ísrael í undankeppni EM á morgun, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×