Fótbolti

Hargreaves tæpur hjá Englendingum

NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn Owen Hargreaves hjá Manchester United er nýjasta nafnið á sjúkralista enska landsliðsins fyrir leikinn gegn gegn Ísraelum í undankeppni EM á laugardaginn. Hargreaves meiddist á læri á æfingu og verður því tæplega með í leiknum frekar en þeir David Beckham og Frank Lampard. Þá er Steven Gerrard enn tæpur vegna tábrots.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×