Fótbolti

Johansson í landsliðið í stað Ljungberg

Freddie Ljungberg getur ekki leikið með Svíum gegn Dönum á laugardag
Freddie Ljungberg getur ekki leikið með Svíum gegn Dönum á laugardag

Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Svía í knattspyrnu, hefur kallað á miðjumanninn Andreas Johansson frá AaB Álaborg í hóp sinn sem mætir Dönum í undankeppni EM á laugardaginn. Johansson kemur inn í liðið í stað Freddie Ljungberg hjá West Ham sem er meiddur á nára. Hóp Svía má sjá hér fyrir neðan.

Svíar eru í efsta sæti F-riðils okkar Íslendinga með 18 stig eftir sjö leiki og Norður-Írar koma næstir einu stigi á eftir.

Hópur Svía gegn Dönum: 

Markverðir: Andreas Isaksson (Manchester City), Rami

Shaaban (Fredrikstad), Johan Wiland (Elfsborg)

Varnarmenn: Mikael Dorsin (Rosenborg), Erik Edman

(Stade Rennes), Petter Hansson (Stade Rennes), Daniel

Majstorovic (FC Basel), Olof Mellberg (Aston Villa), Mikael

Nilsson (Panathinaikos)

Miðjumenn: Niclas Alexandersson (IFK Gautaborg), Daniel

Andersson (Malmo), Kim Kallstrom (Olympique Lyon), Tobias

Linderoth (Galatasaray), Anders Svensson (Elfsborg), Christian

Wilhelmsson (Bolton Wanderers), Kennedy Bakircioglu (Ajax

Amsterdam), Dusan Djuric (Halmstad), Andreas Johansson (AaB

Aalborg)

Framherjar: Marcus Allback (FC Copenhagen), Johan Elmander

(Toulouse), Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan), Rade Prica (AaB

Aalborg), Markus Rosenberg (Werder Bremen)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×