Fótbolti

Meiddur Eiður í landsliðshópnum

Eyjólfur Sverrisson valdi rétt í þessu 22 manna hóp sem mætir Spánverjum og Norður-Írum 8. og 12. september. Sverrir Garðarsson og Ásgeir Gunnar Ásgeirsson eru í hópnum ásamt þeim Ólafi Inga Skúlasyni og Ármanni Smára Björnssyni. Þá er Eiður Smári Guðjohnson valinn þrátt fyrir að eiga enn við meiðsli að stríða.

Landslið Íslansd:

Árni Gautur Arason, Vålerenga

Daði Lárusson, FH

Hermann Hreiðarsson, Portsmouth

Brynjar Björn Gunnarsson, Reading

Helgi Sigurðsson, Val

Arnar Þór Viðarsson, De Graafschap

Eiður Smári Guðjohnsen, Barcelona

Jóhannes Karl Guðjónsson, Burnley

Ívar Ingimarsson, Reading

Kristján Örn Sigurðsson, Brann

Grétar Rafn Steinsson, Alkmaar

Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk

Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg

Kári Árnason, AGF

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Vålerenga

Emil Hallfreðsson, Reggina

Ólafur Ingi Skúlason, Helsingborg

Baldur I. Aðalsteinsson, Val

Ármann Smári Björnsson, Brann

Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg

Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, FH

Sverrir Garðarsson, FH




Fleiri fréttir

Sjá meira


×