Fótbolti

Undankeppni EM: Úrslit kvöldsins

David Healy fagnar hér fyrra marki sínu gegn Liechtenstein í kvöld.
David Healy fagnar hér fyrra marki sínu gegn Liechtenstein í kvöld. NordicPhotos/GettyImages

Sex leikir fóru fram í undankeppni EM ´08 fóru fram í kvöld. Einn leikur í riðli Íslands var leikinn, en N-Írland sigraði Liechtenstein örugglega með þremur mörkum gegn einu þar sem David Healy skoraði tvö fyrir N-Íra. Athygli vekur að Portúgalar náðu aðeins jafntefli gegn Armenum.

Úrslit kvöldsins:

A-riðill:

Armenía 1-1 Portúgal

1-0 R. Arzumanyan (12.)

1-1 C. Ronaldo (37.)

Finnland 2-1 Kazakstan

Belgía 3-2 Serbía

D-riðill:

San Marínó 0-1 Kýpur

E-riðill:

Eistland 2-1 Andorra

F-riðill:

N-Írland 3-1 Liechtenstein

1-0 D.Healy (5.)

2-0 D.Healy (35.)

3-0 K. Lafferty (56.)

3-1 M. Frick (89.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×