Fótbolti

Leikir kvöldsins í undankeppni EM ´08

Aron Örn Þórarinsson skrifar
N-Írland tekur á móti Liechtenstein í kvöld.
N-Írland tekur á móti Liechtenstein í kvöld. NordicPhotos/GettyImages

Sex leikir fara fram í kvöld í undankeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer í Sviss og Austurríki á næsta ári. Íslenska liðið á ekki leik í undankeppninni í kvöld en leikur þess í stað vináttuleik gegn Kanada. Einn leikur fer fram í riðli Íslands í kvöld þegar N-Írland tekur á móti Liechtenstein.

Leikir kvöldsins:

A-riðill:

Armenía - Portúgal

Finnland - Kasakstan

Belgía - Serbía

D-riðill:

San Marínó - Kýpur

E-riðill:

Eistland - Andorra

F-riðill:

N-Írland - Liechtenstein




Fleiri fréttir

Sjá meira


×