Innlent

Íslendingar skoða kaup á Newcastle

Innan skamms gætu tvö ensk úrvalsdeildarlið orðið í eigu Íslendinga. Íslenskir fjárfestar eiga nú í viðræðum við forsvarsmenn Newcastle um hugsanleg kaup á liðinu, sem er eitt það allra stærsta í enska boltanum.

Ísland í dag ræddi við Guðna Bergsson, sem spilaði í úrvalsdeildinni í mörg ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×