Innlent

Afborganir lána hækka

Mörg íslensk heimili munu finna verulega fyrir því um næstu mánaðamót, hversu hratt gengi krónunnar hefur veikst síðasta mánuðinn. 60 þúsund króna afborgun af 10 milljón króna myntkörfuláni með íbúðaveði um síðustu mánaðamót er orðin 70 þúsund króna afborgun. Gengi dollarsins hefur hækkað úr 59 krónum í 69 krónur frá 20 júlí.

Ísland í dag kynnti sér málið og komst meðal annars að því að viðbrögð manna eru misjöfn, eftir því við hvern er talað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×