Innlent

Rannsakar lát fanga í klefa sínum

Tuttugu og tveggja ára karlmaður fannst látinn í klefa sínum í fangelsinu að Litla-Hrauni í fyrrinótt að því er fram kemur á heimasíðu Félags fanga. Lögreglan á Selfossi staðfestir að hún sé að rannsaka málið en að endanleg niðurstaða um dánarorsök fáist ekki fyrr en að krufningu lokinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×